Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1973, Side 64

Frjáls verslun - 01.01.1973, Side 64
þessi auglýsing er ætluð ástföngnu fólki úti á landi. Kæru elskcndur! Það er nú, sem við i Gulli og Silfri getum gert ykkur það kleift að hringtrúlofast innan nokkurra daga, hvar sem þið eruð stödd á landinu. 1. Hringið eða skrifið eftir okkar fjölbreytta myndalista sem inniheldur eitt falleg- asta úrval trúlofunarhringa sem völ er á og verður sendur ykkur innan klukkust. 2. Með myndalistanum fylgir spjald, gatað í ýmsum sfærðum. Hvert gat er núm- erað og með því að stinga baugfingri í það gat sem hann passar i, finnið þið réttu stærð hringanna sem þið ætlið að panta. 3. Þegar þið hafið valið ykkur hringa eftir myndalistanum'skuluð þið skrifa niður númerið á þeim, ásamt stærðarnúmerunum og hringja til okkar og við sendum ykkur hringana strax i póstkröfu. Með beztu kveðjum, (Sull in} iútfttr Laugavegi 35 - Reykjðvik - Simi 20620 d. cn 53 *-« cn 64 FV 1 1973

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.