Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 95

Frjáls verslun - 01.06.1973, Síða 95
— Heyrðu, hvað starfar þú annars um þessar mundir? — Ég er dvergur í sirkus. •— Nú, en þú ert að minnsta kosti i,60, maður. — Já. ég er nefnilega í fríi í dag. — ★ —- Knattspyrnumaðurinn nafn- togaði lézt og kom í himnaríki. Var það mákill fagnaðarfund- ur. Allir strákarnir, sem spil- uðu með honum voru mættir og klöppuðu honum á axlirnar, þar sem ofboðlitlir vængstúfar voru rétt að birtast. — Jæja, strákar, sagði knatt- spyrnumaðurinn frægi. Af- hverju komum vóð ekki upp old-boys-liði og skorum á þá þarna í neðra. — Það þýðir ekkert, sagði Sánkti-Pétur og hristi hausinn. Þeir vinna okkur alltaf. — Nú, en við höfum alla beztu leikmennina. — Já, en fjandinn hefur alla dómarana. — ★ — — Læknarnir halda því fram, að alkóhól sé lífshættu- legt. —Það finnst mér þó skrít- ið. Ég veit ekki betur en að það séu miklu fleiri gamlir alkóhólistar en gamlir læknar. — ★ — — ★ — Hún var sæt og einstaklega aðlaðandi að sjá. Hún var ein. Flestir karlmennirnir á barn- um voru frá sér numdir af fegurð hennar en lögðu ekki í að taka hana tali. Nema Siggi Hann kláraði úr glasinu í hvelli, lagaði til bindið og tók sér sæti á stól við hliðina á henni og brosti myndarlega til hennar. — Veiztu svolítið, sagði hann blítt. Mér finnst mjög miður að sjá stúlku eins og þig eyði- leggja mannorðið með því að hanga svona á barnum. Nú skulurn við koma eitthvað ann- að þar sem andrúmsloftið er hagstæðara og huggulegra — eins og til dæmis heim í íbúð- ina mína. — ★ — — Svo virðist, sem það gangi erfiðlega að fá skýr svör frá yður, ráðherra, við þessum spurningum okkar, sagði sjónvarpsfréttamaðurinn í viðtalsþættinum. Kannská þér vilduð nú reyna að svara almennilega í eitt skipti. Segið mér: Hver er uppáhaldslitur- inn yðar? — Köflótt, svaraði ráðherr- ann. — ★ — FV 6 1973 95
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.