Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Síða 48

Frjáls verslun - 01.09.1974, Síða 48
ið unnið ágætt starf. Haldin eru námskeið um vissar grein- ar trygginga og starfsmanna hjá félögunum eru látnir sækja þau í 5-6 vikur og þá í vinnutímanum. Við teljum okkur tvímælalaust hag af þessari starfsemi og að henni verði haldið áfram. F.V.: „Hvað er langt síðan þú hófst sjálfur störf fyrir Sjóvá?“ Sigurður: „Ég byrjaði hér haustið 1971 en hafði áður verið framkvæmdastjóri Síld- arverksmiðja ríkisins á Siglu- firði. Annars er ég Hafnfirð- ingur að ætt og uppruna, lauk prófi frá verzlunarskólanum 1934 og fór norður til Siglu- fjarðar 1936 til að gerast starfsmaður síldarverksmiðj- anna. Framkvæmdastjóri þeirra varð ég 1947. Á þessum tíma urðu geysi- legar breytingar á rekstri Síld- arverksmiðja ríkisins. Mikið var byggt á Siglufirði og Skagaströnd á árunum 1946- ‘47. Svo hvarf síldin frá Norð- urlandi og þá tóku mikil erf- iðleikaár við. Upp úr 1960 hófst síldarævintýrið við Aust- firði og uppbygging verksmiðj- anna þar. Alls eru Síldarverk- smiðjur ríkisins með starfsemi á 6 stöðum á landinu. En svo brást síldin gjörsamlega og nú er verið að reyna að byggja upp atvinnulíf þessara staða með nýju fiskiskipunum. F.V.: „Að lokum væri ekki úr vegi að spyrja, hvort þér teljið það eiga fyrir trygging- arfélögunum að liggja að verða ein ríkisstofnun, þ.e.a.s. að þau verði þjóðnýtt? Sigurður: „Ég hef enga trú á, að tryggingarfélögin verði þjóðnýtt. Þetta hefur verið stefnumál vissra pólitískra flokka en ekkert þrýst á það af hálfu ábyrgra ráðamanna. Ef til þess kæmi geri ég ráð fyrir, að viðskiptavinir félag- anna myndu standa eindregið gegn því. Ætti öll tryggingar- starfsemi að renna saman við ríkisbáknið myndi það kerfi verða svo þungt í vöfum, að viðskiptavinirnir fengju litla eða enga þjónustu. Eitt ríkis- rekið tryggingarfélg væri stórt skref aftur á bak“, sagði Sig- urður Jónsson. ILOKAÐ! Það er útilokaó að þú lendir milli stafs og hurðar I Verzlunarbankanum. Frá kl. 9-30-19 erávalltopið fyrir innlánsviðskipti I einhverjum hinna þriggja afgreiðslustaða Verzlunarbankans i Reykjavík. KL. ð 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 AÐALBANKINN BANKASTRÆTI 5 || lil ÚTIBÚIO LAUQAVEG1172 f| AFGREIDSLAN UMFEROARMIOSTÖO ÍvSv 111 KL. 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 VÆRZIUNRRBRNKINN 48 FV 9 1974
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.