Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 77

Frjáls verslun - 01.09.1974, Qupperneq 77
Skagaströnd: Þeir lepja ekki lengur dauðann úr skel Líklega þekkja flestir landsmcnn frétlir þær sem bárust frá Skagaströnd fyrir nokkrum árum. Þar var greinilegt að menn löptu dauðann úr skel. Þegar fiskurinn var horfinn úr Húnaflóa virtist stoðunum kippt undan öllu atvinnulífi þeirra á Skaga- strönd. Þegar fréttamaður F.V. kom til Skagastrandar á dögun- um varð hann vitni að gjörbreytingu á öllum háttum manna þar. Lárus Guðmundsson heitir hinn ungi sveitarstjóri Skaga- strandarhrepps, viðskiptafræð- ingur að mennt, og hefur hann gegnt starfi sínu í 2 ár. Lárus sagði okkur að á Skagaströnd væru nú starf- andi skipasmíðastöð, sem væri að smíða þrjá 30 lesta eikar- báta, saumastofa, sem gengi bærilega, og síðast en ekki sízt rækjuvinnsla og rekstur skuttogara, en tvö síðarnefndu atriðin hafa gert Skagaströnd að byggilegu plássi á ný, svo mjög að þar er nú uppbygging í fullum gangi. Rækjuvinnsla með vélum hófst seint árið 1972 og taldi Lárus að þar hefði öfugþróun- inni verið snúið við svo um munaði, enda hafa 45 manns atvinnu af rækjunni, mest hús- mæður. Rækjubátar l’rá Skaga- strönd eru nú 7 tals.ns. Koma ski.itogarans Arnars 15. okt. 197ú var svo það sem leysti síðust . hnútana í erfið leikum Skagastranda'‘•'yggSai. Það er Skagstrendir. ,ir hf., sem er eigandi togar ..i,- oað félag er eign sveitarfé'L.fasins og einkaframtaks á staðnum Var þetta tíundi og síðasti Japanstogarinn, sem keyptur var. Sendu þeir Sk.agstrending- ingar nenn og gátu forðast misiok, sem urðu hjá öðrum. Hefur togarinn síðan fært hrá- efni jafnt og þétt í frystihús- ið, 3-4 sinnum í mánuði, og reksturinn gengið vonum framar, veiðarfæratjon t. d. ekki orðið, en rekstrargrund- völlurinn margrómaði þó ekki verið fyrir h : di enn ser.i komið er. „Það nré iullyrða að hér á Skagaströr.d hefur fólk . aknað til vitundar um að hcr má gera ýmsa hluti,“ sagði Lárus Guðmundssou. Síðustu 2 árin hafa Skag- strengingar unnið að gerð vatnsveitu, fundu vatn í 5 km fjarlægð frá þorpinu, en áður var notazt við yfirborðsvatn. Þá er í undirbúningi malbikun eða olíumalarlagning á aðal- götunni og á að ljúka því verki í vetur eða næsta vor. Húsbyggingavinna hefur verið mikil á Skagaströnd, 25 hus byggð á 2 árum nú, að- eins tvö hús höfðu verið byggð á staðnum á 10 árum þar áður. Líklega sýnir þetta hvað skýr- ast sögu Skagastrandar síðustu árin. Lárus kvað töluverðan þrýsting frá fólki á Reykjavík- ursvæðinu og víðar að setjast að á Skagaströnd, enda væri þar um góða tekjumöguleika að ræða. Lárus taldi að á Skagaströnd yrði fljótlega að taka gatnagerðargjöld af hús- byggjendum, enda væri það hreppsfélaginu um megn að ganga frá byggingalóðum byggjendum að kostnaðar- lausu. Margar aðrar framkvæmdir eru á döfinni á Skagaströnd, m. a. er verið að gera grjót- garð við innsiglinguna til að verja höfnina, og íþróttavöllur verður reistur. íbúafjöldi Skagastrandar nú er um 600, fór niður í 501, en var mestur 630. Var staðurinn á sínum tíma skilinn eftir sem eyðimörk, þegar útgerðarmenn hurfu til annarra staða með báta sina, þegar fiskurinn hvarf úr Húnaflóa. Lárus Guðmundsson, hinn ungi sveitarstjóri á Skagaströnd. Bak við hann er hin gamla síldarverksmiðja SR, sem cr notuð lítillcga, en varð ckki sú lyftistöng, sem til stóð. FV 9 1974 77
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.