Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 22
17. desember 1974 Nr. 371. AUGLÝSING UM INNFLUTNINGSKVÓTA Með skírskotun til 3. gr. reglugerðar nr. 79 27. maí 1960, um skipan gjaldeyris- og innflutningsmála o. fl., hefur ríkisstjórnin í samráði við Seðlabankann ákveðið eftirfarandi innflutningskvóta fyrir árið 1975: Tollskrárnr. 09.01.11 17.04.01 17.04.03 17.04.04 17.04.05 17.04.09 18.06.09 96.01.00 úr 96.02.01 úr 96.02.09 Vörutegund Innflutnings kvóti 1975 Brennt kaffi í smásöluumbúðum 2 kg eða minna ........................ kr. 10.000.000 Lakkrís, sykraður og lakkrísvörur Brjóstsykur, sælgætistöflur og pastillur Tyggigúmmí, húðað með sykri og óhúðað Karamellur Aðrar sykurvörur, sem kakaó er ekki í Súkkulaði og aðrar neysluvörur, sem í er kakaó .......................... kr. 90.000.000 Sópar og burstar úr hrísi og öðrum jurtaefnum, aðeins samanbundið, en ekki fest á haus, með eða án skafts Aðrir sópar, penslar og burstar, þó ekki gúmmiþurrkur á skafti, skaftþvögur og þ. h., ót. ..................... kr. 8.000.000 Fyrsta úthlutun innflutningsleyfa fyrir þessum vörum fer fram í febrúar n. k. Umsóknir skulu hafa borist Landsbanka íslands eða Útvegsbanka íslands fyrir 1. febrúar 1975. Viðskiptaráðuneytið, 17. desember 1974. Fyrsta viðbragð mitt var; Er ég að fletta Stjórnartíðindum í Afríkuriki? Annað viðbragðið var; Hafa háttvirt stjórnvöld ekki annað að gera? Síðan komu eftirþankarnir. Var þetta ekki það sem framleiðendur vildu? Þeir fengu sína smá- skammta. En voru þeir rétta lækningin? Svar við því er að nokkru leyti að finna í skýrslu er ég samdi fyrir inngöngu í Efta á sínum tíma. Ég held að kvótar á tyggi- gúmmí, með eða án húðunar, á kústum, með eða án skafts, sem ákveðnir eru af ríkisstjórn í samráði við Seðlabanka, ríði ekki baggamuninn á árangri Eftaaðildar fyrir íslenska þjóð- arbúið, fremur en fjórtán daga úthaldsreglan snýr ekki við þróuninni í gjaldeyrismálum. Eru það ekki svona reglur sem gera „kerfið“ hlægilegt og skapa óvirðingu fyrir því? FÉLAGSBÓKBANDIÐ H.F. AUÐBREKKU 63, KÓPAVOGI. SÍMI 4400. Bókbandsvinna og hefting. Plastbindagerð. VERZLUNIN BLÁFELL Vöruflutningar milli Reykjavíkur og Sauðárkróks. • Umboð fyrir Coca-Cola og Ölgerðina Egil Skallagrímsson. • Umboð fyrir olíu- félagið Skeljung. Verzlunin er opin alla daga frá kl. 9 f. h. til 9 e. h. SÍMI 95-5168, SAUÐÁRKRÓKI 22 FV 6 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.