Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 49
Vegna takmarkana á utanferðum núna, má búast við að fleiri eyði sumarleyfum sínum til ferðalaga innanlands en áður. Margir hugsa sér þá sjálfsagt að gista í eigin tjöldum, en sumir hafa ekki heilsu til þess, aðrir taka þægindi notalegra hótela fram yfir tjöldin, þrátt fyrir kostnað, og flestir, sem eitthvað að ráði hafa ferðast með tjöld, þekkja hversu nota- legt það getur verið að flýja á náðir hótelanna, þegar veður hafa gegnbleytt eða feykt tjöld- um þeirra um koll. Því hefur FV nú tekið saman lista yfir hótel og gististaði um allt land, til hagræðis fyrir lesendur sína, þegar þeir halda út á land í sumarieyfið. Hótel Akranes, Bárugötu, sími 93-2020. Gisting: 12 eins, tveggja og þriggja manna herbergi eru á hótelinu, en einnig er hægt að fá leigð herbergi í bænum á vegum hótelsins. Verð á eins manns herbergi er kr. 1790, tveggja manna kr. 2535 og þriggja manna kr. 2835. Morgun- verður kostar kr. 390 og aðrir réttir eru skv. matseðli. Dægrastytting: Á hótelinu er setustofa og vín- bar. Sundlaug er í bænum og einnig mjög for- vitnilegt byggðasafn. Frá Akranesi er stutt i Borgarfjörð, á Mýrar og í Skorradal og fleiri staði. Akraborgin siglir þrisvar á dag milli Reykjavíkur og Akraness og áætlunarbilar fara einnig oft í viku á milli sömu staða. Hótelstjóri: Gunnar Guðjónsson. Hótel Borgarnes, Borgarnesi. símar 93-7119 og 93-7219. Gisting: Hótel Borgarnes hefur yfir að ráða 19 he-rbergjum á hótelinu, sein eru eins, tveggja og þriggja manna og 6 herbergjum í bænum. Verð á eins manns herbergi er kr. 1790, á tveggja manna herbergjum er verðið þrískipt: Lítið herbergi kr. 2535, stórt hjónaherbergi þar sem hægt er að koma inn tveim aukarúmum kr. 2835 og hjónaherbergi með baði kr. 3955. Verð á þriggja manna herbergi er kr. 3695 og verð á aukarúmi kr. 860. Morgunverðarhlaðborð er kr. 495, hádegisverð- ur (kjötmáltíð) frá kr. 710 og kvöldverður frá kr. 800. Fiskmáltíð er nokkru ódýrari en kjöt- máltíð. Hótel Borgarne-s selur heitan mat allan daginn. Opið er allt árið um kring. Dægrastytting: Á hótelinu er setustofa með sjónvarpi og sömuleiðis eru seldar þar vínveit- ingar yfir sumartímann. Þar er ákjósanlegur án- ingarstaður fyrir þá sem vilja sjá sig um í Borg- arfirði og á Snæfellsnesi. Hægt er að útvega veiðileyfi í nærliggjandi vötnum. Áhugamenn um golfíþróttina geta spil- að golf á 9 holugolfvelli í Hamarslandi fyrir of- an Borgarnes. Áætlunarferðir eru til og frá Reykjavík tvisvar til þrisvar á dag. Á hótelinu er góð aðstaða fyrir 50—70 manna fundarhöld. Hótelstjóri: Geir Bjömsson. Hótel Edda, Reykholti Borgarfirði. Gisting: 64 herbergi eru í þessu hóteli, sem er nú opið í fyrsta sinn, jafnframt því sem ekki verður hótelrekstur lengur að Varmalandi. Verð á eins manns herbergi er kr. 1875 og á tveggja manna kr. 2520. Svefnpokapláss í herbergi með rúmurn og dýnum kostar kr. 780 en kr. 510 í skólastofum. Opið verður til 31. ágúst. Dægrastytting: Reykholt er vel sett í fallegum Borgarfirðinum og er sögustaður. Á staðnum er m. a. Snorralaug og fleiri gamlar minjar. í hótel- inu er setustofa og sundlaug á staðnum. Stutt er í Húsafell og Surtshelli, svo eitthvað sé nefnt. Hótelstjóri: Jón Grétar Kjartansson. FV 6 1975 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.