Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 93

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 93
Skrifstofuvélar - Talstöðvar - Skrifstofutæki: Við viljum vekja athygli væntanlegra auglýsenda í þessum þætti á því, að panta pláss tímanlega svo tryggt sé, að viðkomandi frásögn komi á sem hæfilegustum tíma fyrir auglýsandann. PVE talstöðvar vinsælar Þörfin fyrir betri og öruggari talstöðvar í farartæki eykst sífellt. Með aukinni rafeindatækni hafa örbylgjustöðvar (VHF tíðni) rutt sér mikið til rúms. Þetta er eina tíðnisviðið þar sem notendur slíkra tækja hér á landi fá úthlutað eigin talrás. Þetta þýðir aukið öryggi og þægindi fyrir notand- ann, sem er óháður fjarskiptum annarra talstöðvaeigenda. Litlar líkur eru því á, að aðrir hlusti á hans eigin fjarskipti, og hvert kall sem heyrist á hans rás, er eingöngu fjarskipti hans eigim fyrir- tækis. PYE, sem er breskt fyrirtæki og leiðandi í þessari tækni, hef- ur selt hér mikið af þessum tal- stöðvum, aðallega til stofnana eins og lögreglu og annarrar öryggisþjónustu. En sífellt bæt- ast fleiri einkaaðilar við, t. d. steypustöðvar, verktakar, bank- ar og heildverzlanir. PYE bíla- og handtalstöðvar eru fyrir- ferðarlitlar og algjörlega hljóð- lausar, þar til kall berst, en ekki sífellt suðandi eins og önn- ur kerfi. Stöðvar sem þessar kosta frá um kr. 190.000, en arðsemisútreikningar sýna, að fjárfestingar- og rekstrarkostn- aður slíkra stöðva er aðeins um 2% af rekstri bíls — og r' PYE FM bílatalstöð og PYE vasatalstöð. ekki þykir það mikið, þegar ljóst er, að í flestum tilfellum geta eigendur svona kerfa spar- að allt að eina bifreið af hverj- um 5. Umboð fyrir PYE hefur Heimilistækni sf., Sætúni 8. REMINGTON RAND skjalaskápar Orka hf., Laugavegi 178, flytur inn Remington Rand skjala- skápana og er hægt að fá þá tveggja, þriggja, fjögurra og fimm skúffa. Skáparnir eru sérstaklega vel útbúnir, spjaldskrárkerfi, röðunarkerfi og þessháttar búnaður er fáanlegur m-eð skúffum í vandaðri útfærslu. Skáparnir sem eru fyrirliggjandi, eru í mild- um gráleitum lit. Þá hefur Orka einnig fyrirliggjandi eldtrausta skjalaskápa fra Remington Rand, tveggja og fjögurra skúffa. Verð beggja teg- unda er hagstætt í samanburði, en allar nánari upplýsingar er að fá í umboðinu Laugavegi 178, sími 38000. FV 6 1975 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.