Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 43
Miðnætursólin og Grímsey verða stöðugt vinsælli * I Grímsey er einstaklega fjölskrúðugt fuglalíf Grímsey er ein af perlunum, sem Norð'ijrland hefur upp á að bjóða. Þar er fjölskrúðugt fuglalíf, sérkennilegt stuðlaberg og falleg fjallasýn til lands. Vinsældir eyjunnar hafa farið mjög vaxandi meðal erlendra ferðamanna og auk þess á hún líka fastan hóp íslenskra aðdácnda sem heimsækja eyjuna gjarnan reglulega. Sumarferðir Drangs frá Akureyri i eyna Póstbáturinn Drangur á Ak- ureyri á sinn þátt í þvi að gera Grímsey að stað fyrir ferða- menn þar sem hann hefur sér- stakar sumarferðir á dagskrá sinni fyrir þennan hóp. Þór- ólfur Matthíasson, starfsmaður hjá póstbátnum sagði í viðtali við Frjálsa verslun að þessar ferðir stæðu yfir frá 24. júni—- 29. julí og væri farið tvisvar í viku út í eyju. Það er farið kl. 8 að morgni á þriðjudögum og komið til Akureyrar samdæg- urs og auk þess er farið kl. 18 síðdegis á föstudögum og komið til Akureyrar síðdegis daginn eftir. MIÐNÆTURSÓLIN — Ferðirnar eru mjög vin- sælar, sérstaklega meðal er- lendra ferðamanna, sagði Þór- ólfur. — Það er í raun og veru mjög eðlilegt að svo sé, þar sem siglingin út Eyjafjörð er skemmtileg í góðu veðri og eyj- an er sérkennileg. Og síðast en ekki síst þá fá heppnir ferða- langar tækifæri til þess að sjá miðnætursólina eins og hún gerist fegurst. Þórólfur sagði að það væru þrjú ár síðan póstbáturinn tók upp þessar beinu sumarferðir til Grímseyjar. Siglingin út tek- ur 6 tíma og kostar ferðin 1600—2000 krónur eftir því hvort keyptur er farseðill með eða án kojupláss. Þá er hægt að fá keyptan mat um borð í Drangi. Skipið tekur 60 far- þega þegar vel viðrar. Skip- stjóri er Steindór Jónsson. SVEFNPOKAPLÁSS í GRÍMSEY Loks má geta þess að ferða- langar sem vilja dveljast leng- ur í eyjunni en þá tíma sem Drangur stoppar, geta fengið svefnpokapláss í eyjunni. Grímsey er næst stærsta eyja við ísland, en hún er 5.3 km að stærð. Eyjan er 40 km norð- ur af Gjögurtá. Á myndinni má sjá nær alla byggðina í Grímsey, en þar eru innan við 100 íbúar. Þeir eru duglegir og gestrisnir og þykir mörgum ferðamönnum gaman að heimsækja þá, þegar Drangur hefur skilað þeim á land í sólskini um miðnætti. FV 6 1975 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.