Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 97
Þegar hreingerningarkonan hafði verið 20 ár í þjónustu bankans fór hún til banka- stjórans: „Eftir 20 ára starf þá ætl- aði ég að athuga hvort ég gæti ekki fengið lykilinn að pen- ingageymslunni svo ég þurfi ekki að vera að dýrka hann upp á hverju kvöldi þegar ég geri hreint.“ mis ROMA I 1 Da^RJEXsJCíl J S | k 1 r r — Hvað get ég gert, læknir, til þess að nefið á mér sé ekki alltaf svona rautt? — Ef þetta er meðfætt, er ekkert að gera við því, en ef þetta er vegma drykkjuskapar, skaltu bara drekka áfram. — Getur það eitthvað hjálp- að? — Já, þá verður það bráðum fjólublátt. — ® — Saga sögð árið 2000: Þegar Glistrup dó fór hann til vítis og baðst þar dvalar. Djöfl- inum lcist strax vel á manninn og bauð honum inn. Ekki var liðinn nema hálfur mánuður þegar knúð var dyra í himna- ríki. Sankti Pétur kom til dyra og þegar hann sjá sjálfan djöf- ulinn þar spurði hann undrandi: Hvað í ósköpun'um ert þú eig- inlega að gera hér? Og djöf’ull- inn svaraði alveg niðurbrotinn: Ég er kominn hér til að biðjast hælis sem pólitískur flóttamað- ur. — 9 — íslendingur, Ameríkani og arabískur olíukóngur hittust á bar í London. ísleradingurinn: Ég á 10 syni svo mig vantar aðeins einn upp á að eiga heilt fótboltalið. Amerikaninn: Ég á 14 syni svo mig vantar ekki nema einn upp á að eiga heilt rúbbílið. Arabinn: Ég á 17 konur svo mig vantar ekki nema eina upp á að eiga 18 holu golfvöll. Sigga var að sækja um vinnu og hafði lagt öll skjöl sín fyrir vinnuveitandann. — Ég sé hér að þú ert fædd utan hjónabands. — Já, að vissu marki, svaraði Sigga, Pabbi var giftur en mamma ekki. Svíinn sjálfsánægður: Ég reyki ekki, drekk ekki og stunda ekki kvennafar, en andsk.....hef ég nú rétt einu- sinni gleymt pípunni minni á kvennaklósettinu á barnum. Amma horfði hugfangin á dólturdóttur sína horfandi á fallega mynd um endur í sjón- varpinu. Amman: Finnst þér endurnar ekki dásamlcgar elsku vina? Stúlkan: Amma mig langar í kjúkling. — Nú ligg ég aldeilis í því vinur, sagði dap'ur maðurinn og starði ofan í tómt glasið sitt á barnum og átti ekki fyrir meiru. — í öll þessi ár hef ég af- hent konunni minni launin mín mónaðarlega, en um daginn komst hún að því að ég er á vikulaunum. Þreytulegur maðurinn kom á- samt konu sinni að miðasölu kvikmyndahússins til að kaupa miða á myndina: Ferðin til tunglsins. Hann rétti fram pen- inga og sagði: Tvo miða upp og einn til baka. FV G 1975 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.