Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 82

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 82
Raufarhöfn til 1972 og að sögn Karls varð það til þess að hleypa nýju lífi í atvinnumál staðarins, enda aflaði það helm- ings þess hráefnis sem var unn- ið í frystihúsinu. — Það var með tilkomu Jök- uls að fólki á staðnum hætti að fækka, sagði Karl, en þegar ráðist var í kaup á Rauðanúp árið 1971 snerist þróunin við og fólksfjölgun varð hér. Rauði- núpur var keyptur frá Japan og er 480 tonn að stærð. Hann kom til landsins 4. apríl 1973. Það hefur verið auðvelt að manna skipið og rekstur þess gengið áfallalítið, þrátt fyrir tortryggni sem mætti honum strax í upphafi. Og nú er svo komið að flestir íbúar staðarins vinna á einhvern hátt í tengsl- um við fyrirtækið. Við höfum meira að segja getað skapað unglingum niður í 12 ára aldur sumarvinnu í fiski, en það er meira en margir stærri staðir geta státað af. Þegar Karl var inntur eftir Smóbáta- aðstaða er mjög slæm í höfninni. útkomu fyrirtækisins sl. ár. sagði hann að afli hefði verið tæplega í meðallagi. Heildar- aflinn sem barst á land var 3800 tonn, en þar af var Rauði- núpur með 2100 tonn. — Því ber ekki að neita að fjárhagsafkoman sl. ár var slök, sagði Karl. En þrátt fyrir það erum við sannfærðir um þýð- ingu fyrirtækisins og bjartsýnir á framtíð þess. En okkur finnst við njóta mjög lítils skilnings hjá hinu opinbera. Við höfum ekki fengið leyfi fjárfestinga- sjóða til þess að hefja ýmis að- kallandi verkefni, svo sem end- urbætur á fiskimóttöku frysti- hússins og úrbætur á höfninni svo maður tali nú ekki um lánatökur til þess að láta draum okkar rætast um að kaupa hlut í öðrum skuttogara til þess að tryggja enn frekar atvinnuöryggi staðarins og rekstur fyrirtækisins Jökuls hf. EYJAFLUG BJARNA JÓNASSONAR LEIGUFLUG MILLI LANDS OG EYJA. EINNIG BÍLALEIGA: Nýir bílar. Athugið breytt símanúmer: 98-1534 Eyjum — 10880 Reykjavík 8.6946 EYJUM í>* 8.10880 R.VÍK 82 FV 6 1975
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.