Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 67
vilja lýsa niegiiiniðurstöðum þingsins? Gísli: — Megin niðurstaða þingsins er tvímælalaust, að út frá þjóðhagslegu sjónarmiði sé frjálst markaðskerfi það fyrir- komulag, sem ákjósanlegast verði að teljast fyrir þjóðfélag- ið í heild og í rauninni það eina hagkerfi sem , samrýmzt getur því lýðræði og frelsi sem þjóðin vill tileinka sér á sem flestum sviðum. En hitt kom einnig fram á þinginu, að ef nauðsyn krefur, þá getur verzl- unarstéttin sjálf mætavel að- lagað sig miðstýrðu markaðs- kerfi og fengið þannig engu verri kjör, en slíkt krefðist breyttra þjóðfélagshátta og breyttrar siðferðisvitundar. FV.: — I>að væri fróðlegt að fræðast lítið eitt um hlutverk Verzlunarráðsins og hvernig það er skipað? Gísli: — Hlutverk Verzlun- arráðsins er að gæta hagsmuna félaga sinna og efla frjálsa verzlun og frjálst framtak, til hagsbóta fyrir þjóðarheildina. Það fellur því undir hlutverk þess að efla álit og áhrif við- skipta sem atvinnugreinar, gagnvart stjórnvöldum og landsmönnum. Beita áhrifum sínum til að viðskiptalegum hagsmunum og rekstursgrund- velli einstakra atvinnugreina sé ekki mismunað í löggjöf eða at- höfnum stjórnvalda, og að láta viðskiptalífinu í té forystu, þekkingu og þjónustu í sem flestum efnum og viðhalda sem nánustu sambandi og samstarfi við erlend verzlunarráð. Verzlunarráðið eru frjáls samtök yfir 400 fyrirtækja, banka, tryggingafélaga, verzl- ana, flugfélaga, iðnfyrirtækja, ferðaskrifstofa o. fl. Félags- menn kjósa 19 manna stjórn, sem aftur kýs fimm manna framkvæmdastjórn. Stjórnin ræður framkvæmdastjóra og er hann og framkvæmdastjórnin háður samþykki aðalstjórnar um öll störf. FV.: — Hve ítarlegar upplýs- ingar getur Verzlunarráð veitt erlendum fyrirtækjum um stöðu viðskiptafyrirtækis hér á íslandi, ef þeirra er óskað, og gefur Verzlunarráð innlendum aðilum slíkar upplýsingar um innlend fyrirtæki? Gísli: — Á. s. 1. ári veitti upplýsingaskrifstofa Verziunar- ráðs íslands erlendum aðilum 2143 sinnum upplýsingar um lánstraust íslenzkra fyrirtækja og upplýsingar til innlendra að- ila voru á þriðja tug. Efni þess- ara upplýsinga er tvíþætt. í fyrsta lagi fjalla þær um þá menn, sem stjórna fyrirtækjun- um, og í öðru lagi fjalla upp- lýsingarnar um afkomu og efna- hag fyrirtækjanna. Þetta er mjög með sama sniði eins og er- lendar stofnanir, s. s. Dun & Bradstreet, haga þjónustu sinni. Verzlunarráðið hefur ekki gef- ið innlendum aðilum slíkar upplýsingar um aðra innlenda aðila, þó það aðstoði gjarnan félagsmenn sína við að meta viðskiptaáhættu þeirra. FV.: — Á hvaða heimildum Gísli V. Einarsson, fæddur 14. júní 1931. Foreldrar: Einar M. Erlendsson (f. 18.4 1904) og Halldóra Pálsdóttir (f. 28.5 1893). Kvæntist 2.3 1957, Eddu I. Eggertsdóttur (f. 28.12. 1931). Börn: Guðný Edda (f. 9.5 1958), Eggert Árni (f. 24.7. 1961), Halldór Páll (f. 28.4. 1964) og Gunnar Þör (f. 18.11. 1965). Menntun: Stúdent frá Verzlunarskóla íslands 1952. Cand. oecon. frá Háskóla íslands 1956. Framhaldsnám í Danmörku og Banda- ríkjunum 1956 og 1957. Störf: Fulltrúi hjá Verzlunarráði íslands og framkv.stj. félagsins Sölutækni 1957—1961. Skrifstofustjóri hjá Kassagerð Reykjavík- ur hf. 1961—1966. Iframkv. stjóri hjá Eggert Kristjánsson & Co. hf. frá 1966. Stundakennari við viðskiptadeild Háskóia íslands 1965—1970. Félagsstörf: Formaður Félags viðskiptafræðinema 1954—1955. 1 stjórn Stjórnunarfélags íslands 1961-—1970. í stjórn Félags ísl. stórkaupmanna 1968—1970. í skólanefnd Verzlunarskóla íslands frá 1967-—1974, þar af formaður skólanefndar frá 1971—1974. í stjórn Verzlunarráðs Íslands frá 1972 og kjörinn formaður Verzlunarráðs íslands í maí 1974. FV 6 1975 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.