Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 89
um algjörlega. Tvisvar i mán- uði t. d. er Harry P. Letton, Jr. forstjóri Southern California Gas Co. ekki til viðtals. Þenn- an tíma notar hann til þess að lesa og fylgjast með. Þetta get- ur verið óþægilegt fyrir sam- starfsmenn en stjórnendur verða líka að gæta þess að vera ekki svo ómissandi að iþeir geti ekki verið frá hluta úr degi eða heilu dagana án þess að það komi sér verulega illa fyrir undirmenn þeirra. Annar algengur tímaþjófur eru fundir eða boð. Sé mikið um slíkt er rétt að forstjórinn ígrundi ævinlega hvort einmitt hann þurfi nauðsynlega að vera þar. Er ekki einhver annar í fyrirtækinu sem getur mætt í 'hans stað og ef þurfa þykir gefið honum stuttan úrdrátt frá fundinum? Margir stjórnendur mæta einnig hálftíma eða klukkutíma fyrr í vinnu til að geta unnið í næði smátíma og skipulagt verkefni dagsins, eða þeir loka sig af í hádegi til að sinna þeim hlutum. FRAMSELJIÐ VERKEFNI Oft er verkefnum skotið endalaust á frest vegna þess að stjórnandinn hefur ekki áhuga eða nægilega þekkingu á því. Stjórnandinn verður að reyna að meta hvort hann hafi nægi- lega þekkingu á verkefninu tii að geta leyst það á eðililegum tíma. Ef einhver annar getur leyst það á mun styttri tíma þá á stjórnandinn að framselja þeim verkið. Hér kemur að því erfiða hlutverki að ákveða hvað mað- ur á ekki að gera sjálfur. Oft verður það svo að stjórn- endur áætla sjálfum sér svo mikil verkefni, að þeir hafa engan tíma aflögu til hinna raunverulegu stjórnunarverka. Nokkrir af þeim þáttum, sem setja stjórnandann í þessa að- stöðu eru t. d. að stjórnandinn vill vera ómissandi — hann þarf að fylgjast með öllum verkefnum sjálfur og taka all- ar ákvarðanir eða eiga þátt í þeim — stjórnandinn getur ver- ið svo gagnrýninn á verk und- irmanna sinna að þeir verði ósjálfstæðir og þori ekki að taka nokkra ákvörðun án þess að bera þær fyrst undir hann, en slíkt er tímafrekt bæði fyrir stjórnandann og undirmenn, annað atriði, sem hér er þungt á metunum er að stjórnandinn vanmetur og vantreystir oft undirmönnum sínum um of, og þar með fara þeir á mis við að fá tækifæri til að reyna sig. Hæfileikinn til að nýta und- irmennina á árangursríkan hátt er og verður einn af stærstu kostum góðs stjórn- anda. Tíminn er peningar og þess vegna er ástæða til þess fyrir stjórnendur að gera góðar tímaáætlanir ekki síður en fjárhagsáætlanir. Hér h?fur því aðeins verið drepið á nokkur atriði sem þar mætti hafa í huga. Ref. MacKenzie, R. Alex, „The Time Trap“, AMACOM, New YORK, 1972 „Projectledelse“ NTNF, OSLO 1973 „Business Week“ Mareh 3, 1975, bls. 68. HÓTEL EGILSBÚÐ NESKAUPSTAÐ Ferðafólki á Austurlandi viljum við benda á þá stað- reynd, að við starfrækjum hótel allt árið í hinum nýju og glæsilegu húsakynnum félagsheimilisins. Bjóðum gistingu, svefnpokapláss, mat, kaffi og alla þá þjónustu, sem hægt er að veita. Verið velkomin til Neskaupstaðar. HÓTEL EGILSBÚÐ EGILSBRAUT 1 - SÍMI 97-7321 FV 6 1975 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.