Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.06.1975, Blaðsíða 11
<3 25% Erlend blaðakaup íslendinga: Samdráttur um tæp á innan við einu ári Andrés önd jafnvel endursendur Það sem af er þessu ári hefur sala erlendra blaða og tímarita dregist verulega saman, enda verð þeirra hækkað mjög mikið, bæði vegna hækkandi framleiðslukostnaðar í útgáfulöndunum, og einnig og þá kannski aðallega vegna lækkunar á gengi islenzku krónunnar. Dýrustu erlendu tímaritin munu nú kosta á fjórði’ hundrað krónur, en flest vinsælustu heimilisblöðin kosta þó enn innan við 200 krónur. Enginn tollur er greiddur af prentuðu máli, sem flutt er inn erlendis frá og hækka því geng- isfellingar verð blaðanna hlut- fallslega meira en þann inn- flutning, sem tollar eru greidd- ir af. Mun láta nærri, að sala er- lendra blaða og tímarita hafi minnkað um 25% á tæpu ári, samkvæmt þeim upplýsingum sem Frjáls verzlun fékk hjá Innkaupasambandi bóksala á dögunum. ÞRJÚ AF HVERJUM FJÓRUM BLÖÐUM DÖNSK Um þrír fjórðu hlutar þeirra erlendu blaða og tímarita, sem flutt eru hingað til lands, koma frá sama landinu. íslendingar eiga sennilega ekki erfitt með að giska á rétt land í þessu sambandi, enda hafa ýmis heimilisblöð þessarar nágranna- þjóðar okkar verið vinsælt les- efni hér á landi um árabil. Að sjálfsögðu er átt við dönsku blöðin. Samdrátturinn i blað- sölunni hefur ekki síður komið fram gagnvart dönsku blöðun- um, en þeim blöðum, sem keypt eru frá öðrum löndum. Grímur Gíslason framkv.stj. Innkaupasambands bóksala, tjáði Frjálsri verzlun, að salan á vinsælasta danska blaðinu hefði fyrrum komist upp í 2800 eintök af hverju tölublaði, og þar sem um vikublöð væri að ræða þýddi þetta 11.200 eintök á mánuði. Nú væri salan kom- in niður í 1800 eintök, miðað við vikuna, eða 7.200 eintök á mánuði. Um þessar mundir væri blaðið Hendens Verden vinsælast dönsku blaðanna, en lengi vel hefði Familie Journal- en skipað þann sess. Þegar talað er um vinsælustu blöðin í þessu sambandi er átt við heimilis- blöðin, enda eru flest þeirra milli 20 og 30 blaða- og tíma- rita, sem keypt eru frá Dan- mörku í þeim flokki. ANDRÉS ÖND i SÉRFLOKKI Aftur á móti má segja, að myndasögublaðið Anders And og Co. sé í algjörum sérflokki meðal blaðanna, sem við kaup- um af Dönum. Andrés er nú seldur í 4.200 eintökum á viku eða á sautjánda þúsund ein- tökum á mánuði hér á landi. Salan var lengi vel 4.800 eintök á viku, en gengisfellingarnar og verðhækkanir í framhaldi af þeim hafa haft áhrif á Andrés „Kreppan“ virðist koma jafnt niður á öllum tcgundum blaða. FV 6 1975 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.