Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 29

Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 29
Innanlandsflug Flugfélags íslands „Kaup á 56 - sæta Friendship - flugvélum gætu komið til greina" - Segir Einar Helgason, framkvæmdastjóri, í vi&tali um rekstur innanlandsflugsins — Við fylgjumst vel með þeim tækniframförum sem verða úti í heimi. Nýjar flugvélategundir, sem koma á markaðinn, eru skoðaðar og kannað, hvort þær myndu henta hér í innanlandsfluginu. Eng- ar breytingar eru á döfinni nú og ég geri ráð fyrir að Fokker Friendship-vélamar verði notaðar enn um langt árabil. Til greina kemur að fá stærri tegund af þessum vélum. þ.e.a.s. vélar, sem taka 56 manns í sæti í stað 48 eins og vélamar okkar. Stærri tegundin myndi henta vel á þeim lciðum, þar sem flutningar eru mestir og ferðirnar tíðastar. Þetta sagði Einar Helgason, framkvaemdastjóri innanlands- flugs Flugleiða í samtali við FV. Hann benti á að Fokker Friendship-vélarnar hefðu marga 'kosti, bæði með tilliti til flugeiginleika og möguleika i afgreiðslu þeirra á jörðu niðri. Þannig væri það mikill kostur, að vélarnar eru háþekur og menn geta staðið á jörðu niðri við að ferma þær. Þetta kemur sér vel úti á landi, þar sem af- greiðslumenn eru fáliðaðir. Nýverið hafa fullkomnari ratsjár en fyrir voru verið sett- ar í Friendship-vélarnar og telja flugmenn að fáar eða eng- ar vélar af þessari gerð séu nú betur búnar öryggistækjum en innanlandsvélar Flugfélags ís- lands. Aðspurður um möguleikann á að félagið keypti þotur til notkunar í innanlandsflugi á næstu árum, sagðist Einar telja hann hverfandi. Vegalengdir á innanlandsleiðum væru.fremur stuttar og óþarft að stytta flug- tímann, Þá þyrfti að hafa í huga kosti þess að ferðafjöldi á hvern ákvörðunarstáð væri sem mestur. Það væri ekki til veru- legra bóta að stækka vélarnar og fara færri ferðir. Slíkt myndi áreiðanlega ekki mæl- Einar Hclgason, framkvæmda- stjóri innanlandsflugs F.í. ast vel fyrir hjá viðskiptavinun- um. Einar Helgason, fram- kvæmda- stjóri innanlands- flugs F.í. VELTAN FER YFIR MILLJARÐ Á þessu ári er gert ráð fyrir að veltan í rekstri innanlands- flugsins fari yfir einn milljarð króna. Bráðabirgðatölur benda til þess að í fyrra hafi hún ver- ið um 850 milljónir. Aukningin í farþegaflutningum í fyrra miðað við árið á undan var ekki mikil. í fyrra voru farþegarnir 206,855 í innanlandsfluginu en 205,176 árið 1975. Reyndar er þ.etta mun minni aukning en verið hefur undanfarin ár. Verkfallið í fyrravetur hefur FV 1 77 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.