Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 37

Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 37
á okkur, en við önnumst síðan dreifingu á hafnirnar. Ég spurði Hjalta að lokum hvernig sumarferðunum væri háttað, því greina mátti Flat- eyri á bakborða framundan í snjókófinu. Hann sagði að á sumrin væru Djúpferðir þrjá daga í viku. Svo eru ýmsar auka- og leiguferðir aðallega með ferðafólk og hefðu þá ver- ið teknir allt upp í 200 farþegar með í ferðir. 0 í mjólkurbíl til Þincjeyrar Þannig vildi til þennan dag að mjólkurbíllinn sem flytur mjólkina úr Dýrafirðinum í Holt var staddur á bryggjunni á Flateyri, enda þurfti bílstjór- inn, Páll Önundarson, að ann- ast útréttingar fyrir héraðs- skólann á Núpi. Far með mjólkurbílnum var auðfengið og hafði ég auk þess betri tíma en ég hafði reiknað með til að ræða við kaupfélags- stjórann á staðnum. Má geta þess að hann taldi að samgöng- urnar við staðinn hefðu lagast stórlega eftir að Vængir hófu reglubundið flug til Flateyrar. — Vængir hafa þjónað okk- ur mjög vel og halda uppi reglubundnu flugi þegar fært er og ekki eru uppi innan- félagsdeilur hjá þeim. Skipa- ferðir mættu vera tíðari hjá Ríkisskip, en þær eru ekki nema tvisvar í mánuði, sagði Gylfi. Á leiðinni inn Önundarfjörð var þæfingsfærð þótt allt gengi greiðlega. Páll bílstjóri sagði að þetta gæti ekki kallast snjór þó að hann væri nógur til að valda umferðaröngþveiti í Reykjavík. Gemlufallsheiði, sem liggur milli Önundarfjarð- ar og Dýrafjarðar, var greið- fær, enda auð að kalia. Páll sagði að það kæmi oft fyrir að þótt heiðin væri fær væri ófært milli bæja í Önundar- firði. Og þá væri einnig vel fært í Dýrafirði enda snjólétt- ara þegar sunnar drægi. Við stönsuðum í klukkutíma á héraðsskólanum að Núpi og þáðum kaffisopa. Páll ók síðan Svona ferðast menn um götur Flateyrar. i ■ § Vegir mokaðir hálfsmánaðarlega — Vegur fyrir fjörðinn er mokaður ákveðinn dag hálfs mánaðarlega og ef veður er slæmt þann dag er ekkert mok- að þann mánuðinn. Þá er eina ráðið að fara á báti yfir fjörð- inn til að pósturinn komist áfram því flugið leggst ekki niður í heilan mánuð. Það vant- ar alltof mikið upp á að sveit- inni sé haidið opinni með tíðari mokstri. Veðrið hafði lagast eftir að ég kom í Dýrafjörðinn. í ljósa- skiptunum mátti greina fagran fjallahringinn þar sem útlín- PáU Onundar- son, bíl- stjóri á mjólkur- bílnum úr Dýrafir'ði. með mig að Gemlufalli en Skúli Sigurðsson bóndi tók við póst- inum sem þurfti að fara til Þingeyrar. Skúli bauð mér upp á kaffi áður en við héldum af stað í jeppanum hans en þaðan eru rúmir 30 km til Þingeyrar. Skúli sagðist vera búinn að keyra póstinn um sveitina í 25 ár og aðallega væri það póstur- inn sem fer til héraðsskólans. Hann kvaðst alltaf taka farþega með þegar svo bæri undir. Það er alltaf einn og einn sem reyn- ir að komast á milli þegar ekki er flogið, einkum fólk í sveit- inni eða skólakrakkar sem koma með Djúpbátnum. Ann- ars hafa þessir flutningar dreg- ist mjög saman eftir að Hörður byrjaði reglulegar flugferðir frá ísafirði. Þá kemur fyrir að Flugfélagið getur flogið hingað þótt ófært sé á ísafirði. urnar skáru sig frá himninum. Næturhúmið seig óðfluga á. Innar í firðinum sá ég vinnu- ljós handan fjarðarins og innti ég Pál eftir þeim. — Það er verið að leggja byggðalínuna frá Mjólkár- virkjun vestur yfir fjörðinn. Já, sagði Páll, það verður langt að bíða þar til við fáum brú yfir fjörðinn. Það ætti nú ekki að vera erfiðleikum háð fyrir Vestfirði með allt þetta þing- mannalið á bak við sig að gera gangskör að því að bæta úr samgöngum hérna. Nú komum við að stað sem Skúli sagði að kallaður væri Ófæran, en þar féll snjóflóð um morguninn, sem rutt hafði ver- ið samstundis þegar fréttist af því, en hreppstjórinn hafði ekki komist leiðar sinnar. Á Þingeyri kvaddi ég Skúla FV 1 77 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.