Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Side 40

Frjáls verslun - 01.01.1977, Side 40
GOÐA vörukynning GOÐA-vörur eru íramleiddar af fagmönnum í nýtízku kjötiðnaSarstöð viS beztu aSstœSur og undir stöðugu eftirliti Rannsóknarstofu Búvörudeildar. Allar GOÐA- pylsur eru pakkaðar í lofttœmdar umbúðir, með ítar- legri vörulýsingu. HVERS VEGNA LOFTTÆMDAR UMBÚÐIR? Kjötvörur eru settar í lofttœmdar umbúSir fyrst og íremst til a3 koma í veg fyrir skaSleg óhrif súrefnis í andrúms- loftinu. Súrefni veldur bránun fitunnar og eyöileggur e3Ii- legan pœkillit vörunnar. Lofttœmdar umbúSir veita einnig örugga vörn gegn óhreinindum, þœr verja vörurnar fyr- ir þurrki og hindra tap á bragöefnum. Lofttœmdar umbúð- ir úr marglaga plasti lengja geymsluþol varanna, og þvi lengur sem umbúðirnar eru þéttari og lofttœming er betri. HVERS VEGNA VÖRULÝSINGU? KjötiðnaSarstöð Sambandsins reið á vaðið árið 1972 með merkingar á vörum sínum. Þetta framtak vakti mikla at- hygli og varð til þess að fleiri fyrirtœki fylgdu í kjölfar Kjötiðnaðarstöðvarinnar og nú heíur löggjafinn síðan skyldað alla til að merkja unnar og pakkaðar kjöt- vörur. HVERS VEGNA GOÐA-VÖRUR? Vegna þess að GOÐA-vörurnar bjóða upp á fjölbreytni. Það er leitast við að brydda upp á nýjungum og að full- nœgja kröfum sem flestra, einnig þeirra kröfuhörðustu. HVERS VEGNA GOÐA-VÖRUR AFTUR OG AFTUR? Vegna þess að viðskiptavinir okkar geta treyst því að fá úrvalsvöru sé GOÐA-merkið keypt. Aherzla hefur verið lögð á að bjóða fjölbreytt úrval af fljótlöguðum mat og það hafa viðskiptavinir okkar kunnað að meta. Reynið GOÐA-vörur og sannfœrist. C~J r FJÖLBREVTTASTA PYLSUÚFNAUD1 ER FRÁ OKKUR 24 tegundir af áleggspylsum GOÐA-Bjórpyfsfl GODA-BjórskinKa GOÐA-Bringupyl&a GOÐA-Búlgörsk spœgipylsa GOÐA-Hamborgarpylsa GOÐA-Hangikjöt GOÐA-Kindakœta GODA-Lambasleik GOÐA-Lifrarkaafa GOÐA-Lyonpylsa GOÐA-Madagaskar Salami GOÐA-Malakoff GOÐA-Mortadella GOÐA-Paprlkupylaa GODA-Ratfasklnka GOÐA-Rúllupylsa - aðHuS GODA-Servelalpylsa GOÐA-Sklnkupylsa GOÐA-Spsagipylaa GODA-Svlnarúllupylsa GOÐA-Tepylsa GOÐA-Tungur GOÐA-Tungupylaa GOÐA-VoiSlpylaa 11 tegundir af matarpylsum GOÐA-Dolapylaur GOÐA-Paprikupylsur GOÐA-Reykt medistar GOÐA-ÓSalapylsur GOÐA-Vinarpylsur GOÐA-Klndabjúgu GOÐA-Búrpylaur GODA-grillpylsur GODA-medlslerpytsur (soSnar) j GOÐA-KjötbúSlngur GOÐA-Cocktallpylaur KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS 40 FV 1 77

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.