Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Side 42

Frjáls verslun - 01.01.1977, Side 42
IMOKKRAR staðreyndir um fylgiskjalakassa 1 ) Fýlgiskjalakassamir frá okkur eru hentugar og góðar geymslur fyrir öll gömul fylgiskjöl og aðra pappíra, sem varðveita verður um lengri eða skemmri tíma, cn ekki þarf daglega að hafa um hönd. 2) Fylgiskjalakassarnir eru þægileg og meðfærileg geymsla. Notkun þeirra er árangursrikasta leiðin til að taka til á skrifstofunni, bæta vinnuaðstöðuna, auka rýmið og gera vinnustaðinn hreinlegan og aðlaðandi. 3) Fylgiskjalakassarnir eru sérstaklega gerðir til uppröðunar, þannig að geymslurnar verða auðveldar i um- gengni, hreinlegar og rúma miklu meira magn pappíra en áður. 4) Fylgiskjalakassarnir taka mjög lítið pláss áður en ])eir eru uotaðir, þar sem þeir eru spenntir upp, þegar þeir eru teknir í notkun. Merkimiði fylgir hverjum kassa. 5) Fylgiskjalakassarnir spax*a dýrar möppur, auka geymslurými, spara vinnu við leit að gömlum fylgiskjöl- um. Hver kassi rúmar sem svai*ar fylgiskjölum úr tveimur til þi*emur venjulegum bréfabindum, og kosta nánast fjórðung möppuverðs. (i) Fylgiskjalakassarnir frá okkur fást í stærðunum: A5, A4, Folio. E EVÐUBLAÐATÆKNIHE RAUÐARARSTlGUR 1 REYKJAVlK SlMI 20820 ____I TELEX 2145 42 FV 1 77

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.