Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 59

Frjáls verslun - 01.01.1977, Blaðsíða 59
hefði orðið nokkru ódýrari en er dýrari orðinn núna. Það sem vakti fyrir okkur fyrst og fremst var að fá gott skip og það fáum við tvímælalaust hér innanlands. F.V.: — Svo vikið sé að öðru. Hvað er langt síðan þú hófst af- skipti af útgerðarmálum og fiskvinnslu, Páll? Páll: — Ég er nú fæddur og uppalinn í Súgandafirði og núna um áramótin voru liðin 40 ár síðan ég byrjaði á útgerð. Við unnum saman fjórir bræð- urnir ásamt föður okkar og vor- um með útgerð og saltfiskverk- un en 1962 byrjuðum við með íshúsið og 'hét fyrirtækið Freyja. Það var síðan sameinað öðru fiskvinnslufyrirtæki á staðnum, í eigu Óskars Kristj- ánssonar árið 1968 og erum við Óskar nú forsvarsmenn Fiskiðj- unnar Freyju en Gunnar son- ur minn er nýkominn til starfa sem framkvæmdastjóri hjá okkur. Freyja er hlutafélag og var öllum í þorpinu gefinn kost- ur á að vera með, þegar sam- einingin átti sér stað en hlut- hafarnir eru nú um 30 talsins og er hreppurinn þar á meðal. F.V.: — Hafa breytingar orð- ið miklar í Súgandafirði á þess- um tíma, t.d. hvað íbúafjölda varðar? Páll: — Nei, hann hefur ver- ið á bilinu 480 til rúmlega 500, en á síðustu árum hefur jafn- aðarlega verið þó nokkuð af að- komufólki á staðnum, þetta f.rá 40 til 60 manns. F.V.: — Er ekki almcnn vel- megun á Suðureyri? Páll: — Jú, það má segja það. Atvinna hefur verið jöfn og mikil síðustu ár og fólk ger- ir það gott. Allt byggist þetta á sjósókn og sjávarafla. Það eina sem háir okkur er húsnæðis- skortur. Við höfum reynt að bæta úr þessu og stofnuðum byggingarfélag, sem heitir Þörf og er eins konar fyrirgreiðslu- fyrirtæki. Það tekur ekkert fyrir sína þjónustu en hefur fengið lóðir fyrir 18 einbýlis- hús. Við fundum það, að fólk vildi setjast að á staðnum ef húsnæði væri fy.rir hendi en það hafa hreinlega ekki allir mátt vera að því að standa í byggingum og sinna þeim mörgu málum, sem húsbyggj- endum er nauðsynlegt. Menn hafa sjálfir lagt fram 1,5 millj- ónir til að byrja og síðan hefur verið hafizt handa og menn get- að tekið við húsinu á mismun- andi byggingarstigi eftir ósk- um. Þetta eru hús, sem húsnæð- ismálastjórn gerði ráð fyrir að kostuðu 11 milljónir 1975 en þau fara líklega ekki mikið yf- ir 9 milljónir hjá okkur. Mest er þetta ungt fólk uppalið í byggðarlaginu, sem flytur inn í húsin en hefði sennilega ekki getað setzt að í heimabyggðinni með öðru móti. Utvegsbanki Islands ÚTIBÚIÐ Á ISAFIRÐI. — SlMI 94-3744. • Önnumst öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan. • Ábyrgð ríkissjóðs er á öllu spariíé í bankanum. FV 1 77 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.