Frjáls verslun - 01.01.1977, Síða 89
AUGLÝSING
CATERPILLAR LYFTARAR:
Stærðir til allra starfa
Úrval Caterpillar lyftara hef-
ur aldrei verið meira en í dag
og gerir því væntanlegum
kaupcndum auðveldara að velja
þann lyftara, sem best fellur að
þörfum þeirra og þannig
tryggja sér mestu vinnuafköst
— hvort sem er úti eða inni.
Til þess að tryggja, að sú fjár-
festing sem í lyftarakaupum
liggur, verði sem arðvænlegust,
eru fáanlegir fjölmargir auka-
hlutir til þess að auka enn á
fjölbreytni í vinnugetu, og er
haegt að benda á t.d. margar
gerðir gaffla, þar á meðal velti-
gaffla, skóflur, arma, króka og
fjölda annarra hluta.
Þá er og rétt að benda á að
Caterpillar lyftara er hægt að
fá með mismunandi stærð og
gerð lyftimastra, hreyfla,
hraðaskiptingar og hjólbarða.
Tökum sem dæmi rafknúinn
Caternillar lyftara. Þessi gerð
'lyftara er sérstaklega hentug í
öllum vöruskemmum og í
stærri verksmiðjum og iðnfyr-
irtækjum, þar sem þörf er fyrir
lyftikraft, Qrraða og lipurð við
þröngar aðstæður, en þetta eru
einmitt höfuð einkenni rafknú-
inna Caterpillar lyftara. Þar að
auki er mjög auðvelt að kom-
ast að öllu er varðar viðhald
lyftarans. f fáum orðum sagt,
Caterpillar framleiðir einn full-
46 gerðir.
Lyftigeta
1000—
27000 kg.
f vöruskemmu O. Johnson &
Kaaber.
Þessi lyftari V-40B lyftir 2000
kg. í 3,96 m. Lyftarinn er með
vökvaskiptingu og afgaseyði.
komnasta rafknúinn lyftara
sem er á markaðnum í dag.
Eitt af stærri innflutnings- og
iðnfyrirtækjum landsins er O.
Johnson & Kaaber. Þeir sáu sér
hag í að fjárfesta í Caterpillar
lyftara til notkunar í vöru-
skemmu sinni og fengu einn
slíkan afgreiddan snemma á ár-
inu 1974. Að sögn Hinriks Ei-
ríkssonar verkstjóra, sem
stjórnaði þessum lyftara tæp
tvö ár, hefur lyftarinn reynst
þeim mjög vel og staðist fylli-
lega þær kröfur sem gerðar
hafa verið til hans hvað ’hraða,
lipurð og vinnuafköst snertir,
og viðhaldskostnaður verið nán-
ast enginn þau tæp þrjú ár, sem
þeir hafa notið þessa frábæra
vinnukrafts.
Hekla hf., véladeild veitir
fúslega allar upplýsingar varð-
andi lyftara og þá þjónustu, sem
að baki þeim stendur, en með
henni er fengin trygging fyrir
hagkvæmum rekstri.
FV 1 77
89