Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 4

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 4
Erfitt fyrir konur að komast upp metorðastigann Konur segja að það sé geng- ið fram hjá þeim við ráðn- ingu í ýmis störf vegna þess eins að þær séu konur. Nú nýlega var ákveðið í lögum um jafnrétti að bannað er að auglýsa eftir öðru kyninu í eitt'hvað ákveðið starf. Bandarískur forstjóri sagði nýlega að fyrirtæki ættu að ráða fleiri kvenmenn í sölu- störf vegna þess að þær væru vandvirkari og hrað- virkari heldur en karlmenn. Þjónusta í verk- smiðjunni fyrir konur Kapral verksmiðjustjóri í Tallin. „Þær eru alltaf að hugsa um heimili sín, hvað þær þurfi að kaupa og um nýjan fatnað. Til þess að bæta úr þessu vandamáli varð að færa fólkinu í verksmiðjunni þjónustuna inn í verksmiðj- una en kvenfólk er um 90% af starfsmönnum hennar. Þetta er gert á þann ihátt að nú þurfa ko,nurnar einungis að rétta fram pöntunarseðil- inn og það er náð í það sem þær vanhagar um. Hár- greiðslustofa er komin í verksmiðjuna og einnig þvottahús. Einnig er hægt að láta sækja fyrir sig leikhús- miða. Allar greiðslur eru dregnar frá launum í mán- aðarlok.“ St j órnunartöf lur vinsœlar „Vandamál þess kvenfólks, sem hér starfar er að þær eiga erfitt með að einbeita sér að vinnunni“, sagði Ants Fjöldi þeirra fyrirtækja fer vaxandi hér á landi sem nota stjórnunartöflur. Eru þær þannig uppbyggðar að mjög auðvelt er að skipuleggja næstu vikur og mánuði eða fylgjast með vörusendingum eða öðru. Hér á landi hefur Gísli J. Johnsen umboð fyrir tvenns konar stjórnunartöfl- um. Þjófar setja litlu ÍYrirtœkin á hausinn í skýrslu Bank of America, sem kom út nýlega, kom fram að viðskiptalífið í Bandaríkjunum bíður árlega verulegt tjón af þjófnaði. í skýrslunni segir að árið 1974 hafi fjárhagslegt tjón af þessum völdum verið um 20 billjónir Bandaríkjadala og hafi vaxið um 31% frá 1971. Það kemur einnig fram að þessar tölur segi aðeins frá hluta af þessari tegund af- brota því frá mörgum þeirra sé aldrei sagt. Telur bankinn að þetta sé ein megin ástæða þess að lítil fyrirtæki hætti eða verði gjaldþrota. 4 FV 6 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.