Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 53
starfshæfileiki og heilbrigð dómgreind eru eiginleikar sem sízt eru léttar vegnir á meta- skálunum en fagleg þekking þegar ráðið er í stjórnuinarstörf. Það er engin trygging fyrir hæfni knattspyrnuliðs þótt það sé s'kipað „frábærum11 knatt- spyrnumönnum, ef þeir ná ekki að leika saman á grundvelli á- kveðinnar verkaskiptingar. Af þessu leiðir að forsenda þess að samhæfni náist í stjórn- sýslu fyrirtækja er að ákveðin skilgreind verkaskipting sé fyr- ir hendi. AÐALVERKSVIÐ STJÓRN- SÝSLU Ef greina ætti aðalþætti þeirrar stjórnsýslu sem væri táknræn fyrir iðnaðarfyrirtæki yrði upptalningin í flestum til- vikum þessi: 1. Stefnumörkun — yfirstjórn. 2. Hönnun — vörUþróun. 3. Framleiðsla. 4. Sala. 5. Fésýsla. 6. Starfsskipulag og aðbúð. 1. Stefnumörkun og yfirstjórn Þessi þáttur felst í markmiða- rannsóknum, stefnumörkun, skipulagningu, samvirkjun (kerfisvæðingu), sam'hæfingu og stjórnun fyrirtækis, þannig að það þjóni sem bezt fjárhags- legum og þjóðhagslegum mark- miðum. 2. Hönnun og vöruþróun felst í því að hanna framleiðslu fyrirtækis með tilliti til mark- aðskrafna, framleiðslutækni og framleiðslukostnaðar þannig að markaðshæfni vörunnar sé tryggð með samkeppnisfæru söluverði. Vöruþróun byggist á 3 aðalþáttum sem eru: endur- skoðun með tilliti til notagildis og um leið markaðshæfni, um- hönnun með tilliti til breyti- legra þarfa markaðsins eða nýrra framleiðsluaðferða/tækja og tilraunir með nýjar fram- leiðsluvörur. 3. Framleiðsla Hlutverk þess þáttar er að FV 6 1977 framleiða vörurnar á hag- kvæmastan hátt, á réttum tíma og af þeim gæðum sem ákveðið hefur verið. 4. Sala felst í því að selja framleiðslu- vörur fyrirtækis, ekki einungis sem mest af vörunni og á hæsta verði, heldur þannig að höfuð- áherzla sé lögð á að selja þær vörur sem fyrirtækið hagnast mest á að selja hverju sinni. Markaðsmál eru á þessu verk- sviði svo sem auglýsingastarf- semi og mar-kaðsathuganir. 5. Fésýsla Þessi þáttur stjórnsýslu ann- ast allan daglegan fjármála- rekstur svo sem fjármögnun (að vissu marki), innheimtu, sjóðsgreiðslur ásamt launaút- reikningi, greiðslu- og tekju- áætlanir, og almenn bankavið- skipti. Bókhald og fjárhags- áætlanagerð til-heyra þessum þætti. STARFSKRÖFUR Ef ráða á starfsmann til að gegna ábyrgðarstöðu við fram- leiðslu gætu eftirfarandi kröfur verið gerðar: a. Viðurkennd þekking og reynsla á viðkomandi fram- leiðslusviði. Þeim kröfum gæti verið mætt með tækni- menntun eða ákveðinni starfsþjálfun. b. Sérfræðileg þekking á viss- um framleiðsluþáttum. Sú þekking fæst oftast með sér- stakri þjálfun innan fyrir- tækis. c. Þekking á sviði framleiðslu- skipulagningar og stjórnun- ar. Stjórnun framleiðslufyrir- tækis er að sjálfsögðu mismun- andi eftir stærð fyrirtækja, framleiðslufjölbreytni, tækni- stigi og markaðstökum. Gerð- um við lista yfir þau verkefni sem flestir stjórnendur slíkra fyrirtækja þurfa að glíma við gæti hann litið svona út: a. Hafa stöðugt auga með vöru- þróun innan og utan fyrir- tækis og vöruhönnun með tilliti til arðsemi framleiðslu- hátta. b. Rekstrarskipulagning í viðri merkingu frá byggingu nýrra verksmiðja niður í sér- greinda verkþætti ákveðinn- ar framleiðslu. c. Kynna sér eðli ákveðinna framleiðsluhátta, verkþætti þeirra og tækni með tilliti til sjálfvirkni og/eða hand- virkni. d. Ákveða gæðastig framleiðsl- unnar og hvaða staðalkröfur skuli tryggja gæðin. og hvers konar mælingar e. Tryggja nauðsynlega rekstr- 53 Hlutafdlagaatjdrn | FraÆkvaodk* t Járl iws:«ít: | i I8nkðkrn«nn Iðnaðkrnenn 1 Tflrvorkatjdri 1 Flokkatjdri 1 trdaklpaaafðl 1 | Iðnaðaraonn Kdskamfðia. Ndnrkaelst. ] 0 I Vfnnunokkur I Vlnnunokkur Stjdmo/oU og »klpul*€ lftll* fjrrlrtrt:!* dtl i lanJl aeð fjölbrojrtU otkrfeoal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.