Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 19
Playboy - f yrirtækin Híð Ijúfa líf víkur fyrir alvöru viðskiptanna * Ltgáfa Playboy að rétta úr kútnum eftir erfiftleika síðustu ára Þótt Hugh Hefner sé fimmtugur og einu ári betur lifir hann enn hinu annálaða glauingosa líferni sínu í anda Playboy-stefnunnar, sem hann sjálfur er upphafsmaður að. Nýjasta kærastan hans birtist á mynd í opnunni í íniðju Playboy-tímaritinu núna í júlímánuði. Dagurinn byrjar um há- dcgið hjá Hefner á óðali lians í Los Angeles sem er eins konar orlofsheimili fyrir leikara eins og Warren Beatty, James Caan og Bill Cosby. Þeir elska fallegar konur, úti- sundlaugina, tennisvellina og leiktæki, sem menn spila ó- keypis á. Gestgjafinn, sem sýp- ur Pepsi Cola viðstöðulaust hef- ur enn hönd í bagga með rekstri fyrirtækja sinna. Val myndanna af hnátunum, sem prýða eiga síður Playboy er verkefni, sem Hefner hefur haldið algjörlega fyrir sig. HOF KYNÓRA OG MUNAÐAR Margt hefur samt breyzt í þessu hofi kynóra og munaðar. Árið 1971, þegar fyrirtækið hafði fært út kvíarnar og hafið starfsemi utan ramma tímarits- útgáfunnar eins og kvikmynda- gerð, plötuútgáfu og rekstur gististaða og spilavíta, seldi Hefner 28% úr fyrirtækinu Playboy Enterprises Inc. á al- mennum hlutabréfamarkaði fyrir 60 milljónir dollara. Fyr- ir þá sem keyptu hlut á 23,50 dollara stykkið hafa þau við- skipti fremur verið brandari en fjárfesting. Árið 1974 var hagnaðurinn af rekstri PEI að engu orðinn og hlutabréfin gengu á einum tíunda af nafn- verði. Orsakimar voru augljósar. Tímaritið hans Hefners, sem raunverulega var útfærsla á hugmyndum hans síðan í gagn- fræðaskóla, stóð frammi fyrir harðri samkeppni frá ritum eins og Penthouse og Hustler, sem bæði eru öllu djarfari en Playboy í umfjöllun um kyn- ferðismálin. Á sama tíma og Hefner varði ógrynni fjár í kvikmyndagerð og hljómplötu- útgáfu, gekk efnahagskreppan af hótelunum og næturklúbb- unum næstum dauðum. Veltan í Playboy-klúbbnum í Chicago varð öllu lakari en í svefnher- bergi eigandans og eiturlyfja- hneyksli spillti dálítið áliti Hefners, sem hafði orð á sér fyrir að vera aðeins viðkunnan- lega frakkur og djarfur. BREYTT HÁTTERNI Nú hafa Hefner og nánustu samstarfsmeran hans í fram- kvæmdastjórninni breytt hátt- um sínum. Árið 1973 nam hagnaður fyrir skatta hjá PEI um 20 milljónum dollara en Algjör nekt er forboðin á forsíðu Playboy nú orðið. Léttur klæðnaður er kominn í sta'ðinn eins og á þessari Suðurríkja- stúlku samtímans. FV 6 1977 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.