Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 7
í stuttu máli 0 48,8% Veltuaukning KEA Á aSalfundi Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri, sem haldinn var 9. og 10. júní, kom m.a. fram, að heildarvelta félagsins árið 1976 varð 11.767,0 millj. kr. Er það 48,8% aukning frá árinu áð- ur. Rekstrarafkoma félagsins varð sú, að eftirstöðvar á rekstursreikningi urðu rúmlega 25 millj. kr., og höfðu þá allar leyfilegar afskriftir verið notaðar. Fjármunamyndun á árinu varð um 170—180 millj. kr., sem er um það bil helmingi hærri upphæð en árið áður. Launagreiðslur félagsins og fyrir- tækja þess á árinu, beinar og óbeinar, námu 1.247,6 millj. kr. og jukust frá 1975 um 38,6%. Fastráðnir starfsmenn voru 737. Auk þess vinnur fjöldi viku- kaupsmanna að staðaldri hjá félaginu, bæði á Akureyri og hjá útibúum þess, einkum við fiskvinnustöðvarnar á Dal- vík og í Hrísey. Er gert ráö fyrir, að talsvert á annað þúsund lausavinnu- fólks hafi verið á launaskrá hjá félag- inu um lengri eða skemmri tíma s.l. ár. # Fjárfestingar Sambandsins Á árinu 1976 var aöaláherzla lögð á uppbyggingu Iðnaðardeildar á Akur- eyri og byggingu nýju birgðastöövar- innar við Elliöavog, sem nú hefur hlot- ið nafnið Holtagarðar. Hjá Iðnaðar- deild var samtals fjárfest fyrir 375,2 millj. kr. í byggingum, vélum og áhöld- um, og í Holtagöröum var fjárfest fyr- ir 372,6 millj. kr. Er hlutdeild þessara tveggja fjárfestinga um 86% af heild- arfjárfestingu Sambandsins á árinu. Samtals námu fjárfestingarnar 865,9 millj. kr. 0 Þróun útflutnings iðnaðarvöru Heildarútflutningur iðnaöarvara ár- ið 1976 nam 17.583,3 millj. kr. Aukn- ing frá árinu áöur vai'Ö því 106%, en útflutningsverðmætiö var 8.521,3 millj. kr. árið 1975. Þessa miklu aukningu má rekja að miklu leyti til aukins útflutnings á áli, en hlutur annarra iðnaðarvara jókst einnig mikið, eða 49% ef miðað er við verömæti, en 19% ef miðaö er við magn í tonnum. • Ull til EBE Undir liðnum „ullarvörur, prjóna- vörur, lopi og band“, í útflutnings- skýrslum kemur í ljós allmikil aukn- ing á útflutningi þessara vara og er aukningin mest til EBE landanna, eða 73% milli ára. A-Evrópa var stærsti kaupandi okkar af þessum vörum 1975, en þá keyptu þeir fyrir 675,0 millj. kr. samanborið viö EBE, sem keypti fyrir 408,5 millj. kr. Árið 1976 snýst þetta við og eru nú EBE löndin oi’öin okkar stærsti kaupandi í þessum vöruflokkum, eða 706,9 millj. kr. og 679,8 millj. kr. til Austur-Evrópu. Þessi hagstæða þróun í ullarfatnaði á EBE markaöinum er ekki síst aö þakka þeim tollalækunum sem hafa átt sér stað stig af stigi síðan 1973. 1. iúlí 1977 var svo seinasta lækkunin og féll þá tollurinn alveg niður. Viö þessi tímamót munu íslenskar vörur njóta tollfrelsis í 15 löndum alls. # Fjölbreytt iðnsýning Nokkuð á annað hundrað iönfyrir- tæki 1 Reykjavík hafa þegar skráö sig til þátttöku í iðnsýningunni, sem hefst í Laugardalshöll 23. september n.k. Mun þetta vera mesta þátttaka sem um getur í sambærilegri sýningu hér á landi. Þessi sýning er haldin í tengsl- um við veglega iðnkynningu, sem fram fer í Reykjavík 19. september til 2. október. FV 6 1977 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.