Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 79

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 79
Verzlun ■ Borgarnesi: \ý verzlanamiðstöð heimsótt Hlatvöruverzlun, tízkuverzlun og úrsmiður í sama húsnæði Verzlunin Klukkuborg er þriðja fyrirtœkið, sem starfar í þessu sama húsi. Það er Stefán Sigurðsson, úrsmiður, sem byrjaði bann rekst- ur fyrir tveimur árum, en áður var hann með verzlun í Reykjavík. Hann sagði að þessi starfsemi gengi bærilega mcð því að sameina viðgerðir og sölu á nýjum úrum og klukkum. Skömmu eftir að ekið er inn í Borgarnes blasir við á hægri hönd mikil bygging sem upp- haflega var verksmiðjuhús en er nú verzlunarmiðstöð með matvörumarkaði, úrsmíðaverk- stæði og tízkuverzlun. Það er Þórveig Hjaltadóttir og Þor- björg Þórðardóttir, sem þarna reka tízkuverzlunina Júnó en hún var opnuð í september sl. I Júnó verzla þær með barna,- fatnað og tízkufatnað frá Verð- listanum í Reykjavík. Einnig er ætlunin að hafa þar á boð- stólum skyrtur og fleiri tegund- ir fatnaðar fyrir karlmenn. Matvörumarkaðurinn Neskjör var opnaður í marz 1975. Þetta er hlutafélag nokkurra at- hafnamanna í Borgarnesi en Þorbjörg Þórðar- dóttir er verzlunarstjóri. Þarna eru vörur seldar á markaðsverði og er verzlunin opin á föstudagskvöldum og einnig á laugardags- morgnum. Borgnesingar hafa tekið þessari nýju verzlun mjög vel og vilja greinilega stuðla að því að samkcppni ríki við kaupfé- lagið. Orlofsgestir í sumarbústöðum í Munað- arnesi og Svignaskarði eru meðal viðskipta- vina í Neskjör og er verzlun við ferðafólk áberandi mikil yfir sumarið. FV 6 1977 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.