Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 47
kreppa ríkir, eru vaxtakjör tal-
in aukaatriði, þegar leitað er
eftir láni. Aðalatriðið er að fá
lánið. Ég tel því að einstakling-
ar og fyrirtæki leggi ekki á sig
það erfiði og fyrir'höfn sem öfl-
un lánsfjár hefur i för með sér
til þess eins að njóta vaxtafrá-
dráttar til skatts, slíkt gæti að-
eins gerst í fáum undantekn-
ingartilfellum að mínum dómi.
F.V.: — Hver getur hlutur
bankakerfisins verið í barátt-
unni við verðbólguna?
Loftur: — Verðbólgan leikur
fáa verr en bankana. Þrátt fyr-
ir skattfrelsi sparifjár og til-
kostir og gallar visitölubind-
inga fjárskuldbindinga og
myndi vísitölubinding hafa um-
talsverð áhrif á starfsemi bank-
anna, t.d. auka fjármagn til
þeirra og draga úr lánaeftir-
spurn?
Loftur: — Verðtrygging fjár-
skuldbindinga 'hefur oft verið
til umræðu innan bankakerfis-
ins, en aldrei orðið að veru-
leika, þar sem örðugleikarnir í
framkvæmd hafa verið taldir
of miklir. Málið var þó aftur
tekið til rækilegrar gaumgæf-
ingar innan bankanna snemma
á síðasta ári sökum vaxandi
verðbólgu sem hafði í för með
sér mjög minnkandi fjármagns-
myndun í bankakerfinu. Þessi
athugun leiddi í ljós, eins og
ávallt áður, að verðtrygging
innlána er ekki háð miklum
erfiðleikum, en aftur á móti er
verðtrygging útlána háð mikl-
um erfiðleikum. Niðurstaða
þessara athugana varð því sú
að til þess að tryggja spari-
fjáreigendum bætt ávöxtunar-
kjör var ákveðið að bjóða upp
á vaxtaaukainnlán eins og áð-
ur hefur komið fram í þessu
viðtali.
F.V.: — Hefur það áhrif á
lántökur fyrirtækja og ein-
staklinga og ásókn í lánsfjár-
magn, að vextir eru frádráttar-
bærir til skatts?
Loftur: — í landi sem ís-
landi, þar sem stöðug og að því
er virðist ólæknandi lánsfjár-
Það eru aðallega Kópavogsbúar sem skipta við útibú Útvegsbank-
ans þar í bæ en viðskiptasvæðið er þó miklu stærra.
tölulega háa innlánsvexti hef-
ur mikil og stöðug verðbólga
þau áhi'if að fólk leggur síður
peninga sína í banka en leitast
hins vegar við að koma pen-
ingunum í verðmæti sem verð-
bólgan rýrir siður. Á sama tíma
og ráðstöfunarfé bankanna
dregst saman af ofangreindum
ástæðum eykst eftirspurn eftir
lánsfé, lánsfé sem síðar endur-
greiðist með sömu krónutölu,
en miklu verðminni krónum.
Með þessum hætti er verðbólg-
an aðalvaldui’ þess stöðuga
lánsfjárskorts sem sífellt hrjáir
okkur. Það gefur því auga leið
að bönkunum er það kappsmál
að hafa hemil á verðbólgunni
og aðalvopn bankanna er að
draga úr útlánum að svo miklu
leyti sem aðstæður leyfa hverju
sinni.
F.V.: — Er það rétt að bank-
arnir byggi rekstra.rafkomu
sína að verulegu leyti á svo-
kölluðum refsivöxtum, sem
teknir eru vegna vanskila við-
skiptamanna?
Loftur: — Með reglum sem
Seðlabankinn gaf út í mars í
ár er bönkunum bannað að
taka refsivexti af skuldum
nema þær séu í innheimtumeð-
ferð. Það er því fjarri sanni að
bankarnir byggi afkomu sína á
slíkum refsivöxtum.
F.V.: — Hvert er álit þitt á
hugsanlegum sainruna ríkis-
bankanna?
Mikil eftirspurn er alltaf eftir eldtraustum bankahólfum.
FV 6 1977
47