Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 47
kreppa ríkir, eru vaxtakjör tal- in aukaatriði, þegar leitað er eftir láni. Aðalatriðið er að fá lánið. Ég tel því að einstakling- ar og fyrirtæki leggi ekki á sig það erfiði og fyrir'höfn sem öfl- un lánsfjár hefur i för með sér til þess eins að njóta vaxtafrá- dráttar til skatts, slíkt gæti að- eins gerst í fáum undantekn- ingartilfellum að mínum dómi. F.V.: — Hver getur hlutur bankakerfisins verið í barátt- unni við verðbólguna? Loftur: — Verðbólgan leikur fáa verr en bankana. Þrátt fyr- ir skattfrelsi sparifjár og til- kostir og gallar visitölubind- inga fjárskuldbindinga og myndi vísitölubinding hafa um- talsverð áhrif á starfsemi bank- anna, t.d. auka fjármagn til þeirra og draga úr lánaeftir- spurn? Loftur: — Verðtrygging fjár- skuldbindinga 'hefur oft verið til umræðu innan bankakerfis- ins, en aldrei orðið að veru- leika, þar sem örðugleikarnir í framkvæmd hafa verið taldir of miklir. Málið var þó aftur tekið til rækilegrar gaumgæf- ingar innan bankanna snemma á síðasta ári sökum vaxandi verðbólgu sem hafði í för með sér mjög minnkandi fjármagns- myndun í bankakerfinu. Þessi athugun leiddi í ljós, eins og ávallt áður, að verðtrygging innlána er ekki háð miklum erfiðleikum, en aftur á móti er verðtrygging útlána háð mikl- um erfiðleikum. Niðurstaða þessara athugana varð því sú að til þess að tryggja spari- fjáreigendum bætt ávöxtunar- kjör var ákveðið að bjóða upp á vaxtaaukainnlán eins og áð- ur hefur komið fram í þessu viðtali. F.V.: — Hefur það áhrif á lántökur fyrirtækja og ein- staklinga og ásókn í lánsfjár- magn, að vextir eru frádráttar- bærir til skatts? Loftur: — í landi sem ís- landi, þar sem stöðug og að því er virðist ólæknandi lánsfjár- Það eru aðallega Kópavogsbúar sem skipta við útibú Útvegsbank- ans þar í bæ en viðskiptasvæðið er þó miklu stærra. tölulega háa innlánsvexti hef- ur mikil og stöðug verðbólga þau áhi'if að fólk leggur síður peninga sína í banka en leitast hins vegar við að koma pen- ingunum í verðmæti sem verð- bólgan rýrir siður. Á sama tíma og ráðstöfunarfé bankanna dregst saman af ofangreindum ástæðum eykst eftirspurn eftir lánsfé, lánsfé sem síðar endur- greiðist með sömu krónutölu, en miklu verðminni krónum. Með þessum hætti er verðbólg- an aðalvaldui’ þess stöðuga lánsfjárskorts sem sífellt hrjáir okkur. Það gefur því auga leið að bönkunum er það kappsmál að hafa hemil á verðbólgunni og aðalvopn bankanna er að draga úr útlánum að svo miklu leyti sem aðstæður leyfa hverju sinni. F.V.: — Er það rétt að bank- arnir byggi rekstra.rafkomu sína að verulegu leyti á svo- kölluðum refsivöxtum, sem teknir eru vegna vanskila við- skiptamanna? Loftur: — Með reglum sem Seðlabankinn gaf út í mars í ár er bönkunum bannað að taka refsivexti af skuldum nema þær séu í innheimtumeð- ferð. Það er því fjarri sanni að bankarnir byggi afkomu sína á slíkum refsivöxtum. F.V.: — Hvert er álit þitt á hugsanlegum sainruna ríkis- bankanna? Mikil eftirspurn er alltaf eftir eldtraustum bankahólfum. FV 6 1977 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.