Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 21
PEI um þessar ófarir: „Ég
hætti að stjórna fyrirtækinu ár-
ið 1968“ segir hann „og hópur-
inn, sem starfaði með mér stóð
sig einfaldlega ekki.“ Þar til í
fyrra var Robert Preuss, fyrr-
verandi herbergisfélagi Hefners
á stúdentagarði í Illinois, for-
stjóri Playboy að nafninu til.
NÝR STJÓRNANDI
Við endurskipulagninguna
réði Hefner til starfa mann að
nafni Derick Daniels, reyndan
fréttamann, sem til skamms
tíma var forstjóri fyrir blaða-
útgáfufyrirtæki. Daniels fær
250 þús. dollara árslaun auk
hlunninda, sem metin eru á
550 þús. dollara á ári. Hann er
47 ára að aldri, þykir snotur í
útliti, vel klæddur og kvæntur
konu, sem er að minnsta kosti
helmingi yngri en hann sjálfur.
„Sól Hefners er alls ekki
gengin undir“. segir Daniels.
„Ástæðan fyrir því að ég er
hér, er sú, að hann sá fmm á
nauðsyn þess og vildi ekki
vinna verkið sjálfur.“
Daniels bíða mörg vandasöm
verkefni. Nú eru ekki keypt
nema 60% þeirra eintaka af
Playboy, sem send eru út til
lausasölu, en þetta hlutfall var
90%, þegar bezt lét. Afgangs-
eintök eru Playboy þung í
skauti. Flestir útgefendur senda
á útsölustaði miklu fleiri ein-
tök en þeir selja. Sala á helm-
ingi eintakafjöldans er venju-
lega talin vel viðunandi. Annað
gildir þó um Playboy, sem spar-
ar ek'kert í litaprentun, eða
dýrum pappír og birtir auk þess
meira af efni miðað við greidd-
ar auglýsingar en flest önnur
tímarit gera.
MILLJÓN Á HAUGANA
„Það kostar okkur imi 60
cent að framleiða 'hvert eintak
af Playboy“ hefur útgefandinn
látið hafa eftir sér. „Þannig
geta farið afgangseintök fyrir
milljón dollara á öskuhaugana
í hverjum mánuði.“ Ef fyrir-
tækið bregst við þessu með því
að minnka upplag teflir það
samkeppnisstöðu sinni gagn-
vart öðrum tímaritum í hættu.
Nú selst t.d. meira af Penthouse
í lausasölu þótt samanlagður
eintakafjöldi þess sé einni
milljón minni en Playboys
vegna meiri áskriftarsölu þess
síðarnefnda.
Ein aðferðin gæti verið sú,
að setja fram meira af djörfu
uppsláttarefni. Það gæti þó
spillt þeim álitsauka, sem blað-
ið hefur að undanförnu áunnið
sér og gert að verkum, að blað-
ið er til sölu í ýmsum almenn-
um vörumörkuðum. Eftir tvær
Derick Daniels, sá sem ætlar að
reisa Playboy við.
mjög umdeildar forsíður árið
1975, sem báru keim af ásta-
sambandi milli kvenna og
sjálfsfróun birtist engin ber-
rössuð lengur framan á Play-
boy.
Er fjárhættuspil lausnarorð-
ið? „Þegar spilamennskunni er
bætt við það sem klúbbarnir
okkar hafa upp á að bjóða fyrir
er blandan fullkomin. „Kanín-
urnar“ okkar laða að sér gesti
og Playboy-klúbburinm í Lond-
on er langarðvænlegasta spila-
vítið, sem rekið er í Englandi",
segir talsmaður Playboy. Á
þessu ári er gera ráð fyrir
að hagnaður af honum tvöfald-
ist, verði 24 milljónir dollara.
Efasemdamennirnir halda þó,
að það sé fjárhættuspilið og
léttar konur meðal gestanna
sem draga ríku Arabana að
staðnum fremur en „kanínur“
Hefners.
ANNARS KONAR GESTIR
Nú gerir Hefner sér vonir
um að Playboy-klúbbunum í
Bandaríkjunum, tólf að tölu,
verði breytt í spilavíti, ef fjár-
hættuspil verður gert löglegt
víðar í Bandaríkjunum en þeg-
ar er orðið. Einn galli er þó á
gjöf Njarðar. Flestir viðskipta-
menn Playboyjklúbbanna vest-
an hafs eru blökkumenn og ráð-
stefnuþátttakendur sem gefa
sennilega ekki af sér jafnmikl-
Hugh Hefner (með pípu) upp á sitt bezta árið 1966. Hann fékkst
m.a. við hluti eins og að ákveða útlit „kanínamna“ sinna.
FV 6 1977
21