Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 86
AUGLÝSING HEIMILISTÆKI HURÐIR OG ELDHIJSIIMINIRÉTTIIMGAR VIKURELDHUS HF.: Vönduð og ódýr íslensk framleiðsla Víkur eldhúsinnréttingarnar eru stöðluð íslensk framleiðsla, sem samcinar þá kosti að vera vandaðar og ódýrar. Þær kom- ast alls staðar fyrir og henta bæði í ný hús, scm og til end- urnýjunar á eldri innrétting- um. Einingarnar eru margar og í mismunandi máli. Hægt er að fá sléttar hurðir á skápana, rammahurðir, eða boga ramma- hurðir. Ýmsir kostir eru um val inn í rammana. Þar kemur til greina plast, viður, eir, gler eða blýgler. Innréttingarnar sjálfar eru framleiddar úr birki og brúnhnotu. Með ótrúlegu litavali í plasti og fjölmörgum möguleikum í samsetningu er hægt að gera eldhúsið enm persónulegra. SÍFELLT VERIÐ AÐ AUKA HAGRÆÐINGU í SMÍÐINNI Ótal fylgihluti er hægt að fá inn í eldhúsinnréttingarnar frá Víkureldhús, eins og skáp með straubretti, skáp með útdregn- um grindum, þurrkuskáp, hrærivélaskáp, grindur og plastskúffur í ýmsum stærðum. Einnig er hægt að fá útdregna hanka fyrir bolla, útdregið ruslafötustæði o.fl. Nú eru einnig fáanlegar spónlagðar opnar hillur og bit- ar, sem geta sett mjög mikinn svip á eldhúsið. Allar hillur í skápnum eru færanlegar. Sífellt er verið að auka hag- ræðinguna í eldhúsinnréttinga- smíðinni til að hafa verðið sem hagstæðast og vöruna sem besta. Eingöngu eru faglærðir smiðir við smíði Víkur eldhús- anna. Auk innréttinganna eru einm- ig til sölu heimilistæki s.s. elda- vélar, viftur o.fl. til hagræðis fyrir kaupendur. Víkureldhús hf. framleiðir einnig baðskápa og hillur á böð. Fyrirtækið tekur einnig að sér innréttingasmíði fyrir bygg- ingariðnaðinn. AFGREIÐSLUFRESTUR iy2— 2 MÁNUÐIR Veittur er staðgreiðsluaf- sláttur á Víkur eldhúsinnrétt- inigunum og um ýmsa valkosti er að ræða við greiðslu. Venju- legir greiðsluskilmálar eru, að greiddur er % hluti við pöntun, % við afhendingu og % hluti er lánaður í 4 mánuði. Upp- setningarkostnaður er u.þ.b. 10% af innréttingaverðinu. Afgreiðslufrestur er iy2—2 mánuðir. Sýningareldhús er á framleiðslustað. Ef komið er með mál af eldhúsi, eða teikn- ingar getur Víkureldhús hf. gert fast verðtilboð. VÍKUR ELDHÚSINNRÉTT- INGARNAR HANNAÐAR FYRIR ÍSL. SMEKK Víkur eldhúsinmréttingarnar eru hannaðar fyrir íslenskan smekk, og henta í allar stærðir eldhúsa, vegna þess að skáp- arnir eru byggðir í einingum, sem hægt er að velja úr og raða saman, og þar með er hægt að fá eld'hús alveg eftir eigin vali. Að lokum má geta (þess, að Víkureldhús hf. hefur gefið út vandaðan litprentaðan bækl- ing, sem í er að finna allar upp- lýsingar um Víkur eldhúsinm- réttingarnar. 86 FV 6 1977
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.