Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 96

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 96
H llm heima og geima H — Þú átt ekki að segja „voff“ heldur „skák“ — Konan mín heldur fram- hjá mér. Ég heimta skilnað. — Ertu alveg viss um að hún sé þér ótrú? — Handviss. Hún kom heim í morgun um 6-leytið og sagðist hafa verið á kjaftatörn hjá Stínu frænku sinni. — Já, en getur það ekki vel verið satt? — Útilokað. Ég fór ekki frá Stínu frænku hennar fyrr en um 5-leytið. Litli, þolinmóði strákurinn sat í almenningsvagninum. í sætinu fyrir aftan hann var maður með langar lappir, sem hann teygði fram undir sætið hans Pésa litla. Pési vissi varla hvar hann gæti tyllt niður tán- um. Allt í einu fékk hann hug- mynd. Hann sneri sér kurteislega að manninum með löngu lapp- irnar og sagði: Eigum við ekki að skipta um sæti? Kannski vildurðu frekar sitja nær löpp- unum á þér. — ® — — Þjónn! Diskurinn minn er blautur. — Þetta er misskilningur hjá yður. Þetta er súpan. — • — — Má ég biðja forstjórann um tveggja vikna frí frá og með sunnudeginum. Ég er nefnilega að gifta mig og við höfum hugs- að okkur að skreppa í brúð- kaupsferð til Majorka. — Já, en þú ert nýbúinn að vera í tveggja vikna fríi. Og varstu ekki einmitt á Majorka? Gaztu ekki notað þær tvær vikur fyrir brúðkaupsferðina? — Og eyðilagt fríið þar með? Það er með kvenmannsbrjóst- in eins og viskísjússana: eitt er of lítið en þrjú of mikið. — Hvað eru komnir margir hjá þér, Kalli?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.