Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 65
Hin glæsilega. hótelbygging á Húsavík. höfum góð salarkynni til funda- halda og höfum útvegað öll hjálpartæki sem óskað hefur verið eftir. Nýlega héldum við hérna 500 manna ráðstefnu, en þá þurfti að dreifa næturgest- um nokkuð víða, því rúmin á hótelinu eru ekki nema 68. Það þriðja sem 'hefur laðað nokkuð marga útlendinga hingað bæði haust og vor, eru hinar svo- kölluðu „off-season“ ferðir í samvinnu við Flugleiðir, en það eru ódýrar ferðir utan mesta álagstíma. Það má segja að við höfum haft alveg fullt hótel síðan um páska og allt er upppantað fram í september. Við erum liika farin að fá pant- anir á ráðstefnum næsta sum- ar. Það má telja að þetta sé nokkuð gott í 2300 manna bæ, þar sem mjög lítil tilfallandi umferð er og í raun og veru þarf að sækja alla gesti utan að með auglýsingastarfsemi og ýmsum tilboðum. MEIRA NÆÐI TIL RÁÐSTEFNUHALDS Einar hótelstjóri var þeirrar skoðunar að mikið hagkvæm- ara væri að halda ráðstefnur á stað eins og Húsavík en t.d. í Reykjavík. — Það vita allir 'hvernig þetta er á ráðstefnum sem haldnar eru í Reykjavík, sagði Einar. — Fólkið utan af landi er alltaf í einhverjum út- réttingum og má varla vera að því að stunda fundi og Reykvík- ingarnir vilja vera komnir heim kl. 5. Hérna heldur fólkið sér að verki og notar kvöldin til að spjalla saman og kynnast. Þær stundir eru líka oft verðmæt- ari en fundahöldin. Þá er ein- falt að fara í stuttar skoðunar- ferðir um nágrennið fyrir þá sem vilja njóta náttúrufegurð- ar. Hótelið er að byrja með ferðir út á Tjörnes, í Ásbyrgi, að Dettifossi og í Mývatnssveit. Þar getur fólkið svo tekið Ak- ureyrarrútu eða komið til baka. Þá höfum við komið upp bíla- leigu í sambandi við hótelið. Við höfum ekki marga bíla, en þeir bæta úr brýnustu þörf- inni. Meiri framkvæmdir höf- um við ekki ráðið við sjálf, en framkvæmdasamur ungur mað- ur er að byrja með bátsferðir fyrir ferðafólk. Hestaleigu væri auðvelt að koma á lagginmar 'hérna ef einhver vildi gera sér mat úr því. FLUGFÉLAGSSKRIFSTOFA — Ég tel að ýmislegt sé að breytast í rétta átt í ferðamál- um 'hér á staðnum, sagði Einar. Flugfélagið er sjálft að koma sér upp skrifstofu á staðnum, en kaupfélagið var áður með flugafgreiðsluna. Hingað voru flognar 3—4 ferðir í viku þeg- ar ég kom hingað um áramót 1974—75, en 9 núna. Aukning í farþegaflugi innanlands var um 500 manns á sl. ári yfir allt landið, en aukningin á flugleið- inni Reykjavík—Húsavík var á áttunda þúsund manns. BORGARVERK HF. BORGARNESI SÍMI 93-7144 Vinnuvélaleiga: ® J.C.B. gröfur. 9 BRÖYT X2B og X30. © CATERPILLAR D.7F. @ GEITARBORVAGN með 600 cubik feta loftpressu. © VÖRUBIFREIÐAR, tveggja og þriggja öxla, með og án krana. Verktakar: © TÍMAVINNA © ÁKVÆÐISVINNA 9 GERUM FÖST TILBOÐ í VERK 9 VANIR VÉLAMENN EFNI TIL UPPFYLLINGAR og GATNAGERÐAR FV 6 1977 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.