Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 97
Auglýsing í amerísku blaði: Þroskaður maður, sem reykir, drekkur og eltist við kvenfólk óskar eftir kynnum við þrosk- aða konu, sem reykir, drekkur og eltist við karlmenn. Mark- mið: Að reykja og drekka sam- an og eltast hvort við annað. — Við getum ekki étið þenn- an óþverra, öskruðu 65, 66 og 67. Brauðið er myglað. — Bull, þrumaði í liðsforingj- anum. Þegar ég var nýliði í hernum kvartaði enginn yfir brauðinu. — Já, en þá var það líka ný- bakað. — Jæja. Þá er það brunaút- kall. Ég verð að fara, sagði gesturinn á barnum. — Hvenær gekkst þú eigin- lega í slökkviliðið, Kalli? — Ég er alls ekki í slökkvi- liðinu en maðurinn vinkonu minnar er þar. Hálffeimin smeygði unga brúðurin sér undir sængina í hjónarúminu. — Pétur? — Já, ástin. — Hvað voru þær rnargar á undan mér? Löng þögn. — Pétur? — Já, ástin. — Ég er enn að bíða eftir svari. — Ég er enn að telja. Ung kona í þröngri prjóna- peysu er lifandi san'nindamerki um það að menn geta beint at- hyglinni að tveimur hlutum samtímis. — • — Og það var Stebbi scm kom heim og fann miða á eldhús- borðinu: „Fór í heimsókn til vinkonu“. Áður en Stebbi gekk út skrifaði hann neðar á mið- ann: „Ég líka“. — Já, sagði einkaspæjarinn. Við fylgdumst með manninum yðar í gærkvöldi eins og talað var um. Við urðum varir við hann á barnum á Sögu og fylgdumst svo með honum nið- ur á Oðal og inn á Sesar. Svo endaði hann ferðalagið við hús eins af yngri athafnamönnum landsins suður í Garðabæ. — Og hvað var hann að gera þar? — Njósna um yður. — • — Og svo var það tátan sem ruglaði saman aðal-pillunum sínum og sakkarín-pillunum. Fyrir bragðið á hún sætustu tvíburana í bænum. — • — — Er húsbóndinn heima? — Nei, en ef þú gengur nið- ur með læknum og sérð veiði- stöng með skriðdýr á báðum endum þá er hann paddan nær landi. FV 6 1977 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.