Frjáls verslun - 01.06.1977, Blaðsíða 66
Sérhæfing á sviði hönnunar
og gerð eyðublaða
Eyðublaðatækni hf. teiknar eyðublöð, hefur
umsjón með framleiðslu þeirra og leiðbeinir
um notkun nýtísku eyðublaða sem spara
vinnu, skapa öryggi og lækka skrifstofu-
kostnað.
Öll eyðublöð eru gerð í stærðum eftir DIN-
staðli og henta því vel í hverskonar stöðluð
umslög, bæði með og án glugga.
Eyðublaðatækni hf. veitir einnig prentþjón-
ustu — við látum gera verðtilboð og tryggj-
um viðskiptavinum okkar beztu fáanlegu
kjör.
Og ennfremur seljum við fylgiskjalakassa
og leggjum áherzlu á eftirfarandi atriði:
1. Fylgiskjalákassar frá okkur eru hentug-
ar og góðar geymslur fyrir öll gömul
fylgiskjöl og aöra pappíra, sem varðveita
verður um lengri eöa skemmri tíma, en
ekki þarf daglega að hafa um hönd.
2. Fylgiskjalakassarnir eru þægileg og með-
færileg geymsla. Notkun þeirra er ár-
angursríkasta leiðin til að taka til á skrif-
stofunni, bæta vinnuaöstöðu, auka rým-
ið og gera vinnustaðinn hreinlegan og
aðlaðandi.
3. Fylgiskjalakassarnir eru sérstaklega
gerðir til upprööunar, þannig að geymsl-
urnar verða auðveldar í umgengni, hrein-
legar og rúma miklu meira magn papp-
íra en áður.
4. Fylgiskjalakassarnir taka mjög lítið pláss
áður en þeir eru notaðir, þar sem þeir eru
spenntir upp, þegar þeir eru teknir í
notkun. Merkimiði fylgir hverjum kassa.
5. Fylgiskjalakassarnir spara dýrar möpp-
ur, auka geymslurými, spara vinnu viö
leit að gömlum fylgiskjölum. Hver kassi
rúmar sem svarar fylgiskjölum úr tveim-
ur til þremur venjulegum bréfabindum,
og kosta nánast fjórðung möppuverðs.
6. Fylgiskjalakassarnir frá okkur fást í
stærðunum: A5, A4, Folio.
E I EYÐUBLAÐATÆKNI HF.
RAUÐARÁRSTÍGUR 1 REYKJAVÍK SÍMI 20820 TELEX 2145