Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 21

Frjáls verslun - 01.06.1977, Síða 21
PEI um þessar ófarir: „Ég hætti að stjórna fyrirtækinu ár- ið 1968“ segir hann „og hópur- inn, sem starfaði með mér stóð sig einfaldlega ekki.“ Þar til í fyrra var Robert Preuss, fyrr- verandi herbergisfélagi Hefners á stúdentagarði í Illinois, for- stjóri Playboy að nafninu til. NÝR STJÓRNANDI Við endurskipulagninguna réði Hefner til starfa mann að nafni Derick Daniels, reyndan fréttamann, sem til skamms tíma var forstjóri fyrir blaða- útgáfufyrirtæki. Daniels fær 250 þús. dollara árslaun auk hlunninda, sem metin eru á 550 þús. dollara á ári. Hann er 47 ára að aldri, þykir snotur í útliti, vel klæddur og kvæntur konu, sem er að minnsta kosti helmingi yngri en hann sjálfur. „Sól Hefners er alls ekki gengin undir“. segir Daniels. „Ástæðan fyrir því að ég er hér, er sú, að hann sá fmm á nauðsyn þess og vildi ekki vinna verkið sjálfur.“ Daniels bíða mörg vandasöm verkefni. Nú eru ekki keypt nema 60% þeirra eintaka af Playboy, sem send eru út til lausasölu, en þetta hlutfall var 90%, þegar bezt lét. Afgangs- eintök eru Playboy þung í skauti. Flestir útgefendur senda á útsölustaði miklu fleiri ein- tök en þeir selja. Sala á helm- ingi eintakafjöldans er venju- lega talin vel viðunandi. Annað gildir þó um Playboy, sem spar- ar ek'kert í litaprentun, eða dýrum pappír og birtir auk þess meira af efni miðað við greidd- ar auglýsingar en flest önnur tímarit gera. MILLJÓN Á HAUGANA „Það kostar okkur imi 60 cent að framleiða 'hvert eintak af Playboy“ hefur útgefandinn látið hafa eftir sér. „Þannig geta farið afgangseintök fyrir milljón dollara á öskuhaugana í hverjum mánuði.“ Ef fyrir- tækið bregst við þessu með því að minnka upplag teflir það samkeppnisstöðu sinni gagn- vart öðrum tímaritum í hættu. Nú selst t.d. meira af Penthouse í lausasölu þótt samanlagður eintakafjöldi þess sé einni milljón minni en Playboys vegna meiri áskriftarsölu þess síðarnefnda. Ein aðferðin gæti verið sú, að setja fram meira af djörfu uppsláttarefni. Það gæti þó spillt þeim álitsauka, sem blað- ið hefur að undanförnu áunnið sér og gert að verkum, að blað- ið er til sölu í ýmsum almenn- um vörumörkuðum. Eftir tvær Derick Daniels, sá sem ætlar að reisa Playboy við. mjög umdeildar forsíður árið 1975, sem báru keim af ásta- sambandi milli kvenna og sjálfsfróun birtist engin ber- rössuð lengur framan á Play- boy. Er fjárhættuspil lausnarorð- ið? „Þegar spilamennskunni er bætt við það sem klúbbarnir okkar hafa upp á að bjóða fyrir er blandan fullkomin. „Kanín- urnar“ okkar laða að sér gesti og Playboy-klúbburinm í Lond- on er langarðvænlegasta spila- vítið, sem rekið er í Englandi", segir talsmaður Playboy. Á þessu ári er gera ráð fyrir að hagnaður af honum tvöfald- ist, verði 24 milljónir dollara. Efasemdamennirnir halda þó, að það sé fjárhættuspilið og léttar konur meðal gestanna sem draga ríku Arabana að staðnum fremur en „kanínur“ Hefners. ANNARS KONAR GESTIR Nú gerir Hefner sér vonir um að Playboy-klúbbunum í Bandaríkjunum, tólf að tölu, verði breytt í spilavíti, ef fjár- hættuspil verður gert löglegt víðar í Bandaríkjunum en þeg- ar er orðið. Einn galli er þó á gjöf Njarðar. Flestir viðskipta- menn Playboyjklúbbanna vest- an hafs eru blökkumenn og ráð- stefnuþátttakendur sem gefa sennilega ekki af sér jafnmikl- Hugh Hefner (með pípu) upp á sitt bezta árið 1966. Hann fékkst m.a. við hluti eins og að ákveða útlit „kanínamna“ sinna. FV 6 1977 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.