Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 15

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 15
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis: Lánar viðskipta- mönnum út á eldri og nýrri íbúðir á höfuðborgarsvæðinu Innistæðuaukning í fyrra 5,2% yfir meðalaukningu í bankakerfinu Innstæðuaukning hjá Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis varð í fyrra meiri en nokkru sinni fyrr í sögu sparisjóðsins eða 48,1% en það er 5,2% rneiri aukning en almennt gerist í banka- kcrfinu. Heildarinnstæður jukust úr 1426 millj. kr. í 2.113 millj. kr. eða um 687 millj. kr. og er það helmingi meiri aukning en á næsta ári á undan. Hafa innstæður í sparisjóðnum þá nærri tvö- faldast á tveimur árum. Hlutfallslega hefur aukningin orðið mest á vaxtaaukareikningum og ávísanareikningum, enda hefur fjöldi þcirra, sem stofnað hafa ávísanareikninga við sparisjóðinn vaxið um tæplega 100% á síðustu 18. mánuðum. Viský er í fjórða sæti. Af því seldust 79.824 lítrar. Skozku viskýtegundirnar eru vinsæl- astar, Ballantine’s, Johnnie Walker og Haig’s. VERMÚT OG RAUÐVÍN VINSÆLAR TEGUNDIR í flokki svokallaðra heitra vína eru portvín, sherry, madeira, vermút, dubonnet og fleiri víntegundir. Af heitum vínum seldust alls 482.327 lítr- ar. Mest seldist af Vermút alls 258.470 lítrar. Vín, sem flokkast undir borð- vín eru í síðasta flokknum, en þar í flokk er skipað rauðvín- um, hvítvínum, Rínar- og Moselvínum, kampavínum og freyðivínum. Neyzla þessara drykkja var 396.633 lítrar, mest þó af rauðvínstegundum 215. 491 lítri. í framleiðslustöð Á.T.V.R. eru framleiddar margar sterkar víntegundir eins og brennivín, kláravín, ákavíti, tindavodka, bitterbrennivín, hvannarrótar- brennivín og brómberjabrandí svo eitthvað sé nefnt. AMERÍSKIR VINDLINGAR OG DANSKIR VINDLAR LÍKA IÍEST Tóbak kemur hingað frá eitt- hvað rúmlega tíu löndum. Vindlingar eru fluttir inn frá Bandaríkjunum, Englandi, Frakklandi og ein tegund kem- ur frá Grikklandi og Dan- mörku. Amerísku vindlingarnir, Winston, Camel og Viceroy eru fluttir inn í mestu magni Seldust t.d. af Winston K.S.F. 107.221.8 mille. Af Camel R.S. seludst 78.357.5 mille og af Viceroy K.S.F. 71.540.62 mille. Danskir og hollenskir vindl- ar virðast falla mjög vel að smekk landsmanna. Mest áber- andi eru London Docks vindl- arnir, en af þeim seldust 375.- 519 af 1/10 pökkum. Næstir koma Fauna vindlarnir, en af þeim seldust 252.806 1/10 pakkar. Hollenskir vindlar eru í þriðja sæti, Hofnar Puck. Af þeim seldust 165.817 pakkar. Heildarútlán Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis juk- ust um 37% á árinu og voru í árslok kr. 1.461 millj. kr. Um það bil 1000 ný lán voru veitt á árinu og í árslok voru lán- þegar sparisjóðsins orðnir um 5000 talsins. LÁNA ÚT Á ELDRI OG NÝRRI ÍBÚÐIR Meginhluti lánveitinga spari- sjóðsins eru lán út á eldri og nýrri íbúðir í Reykjavík, Sel- tjarnarnesi og Kópavogi, en hér eftir verða lán einnig veitt út á íbúðir í Garðabæ og Mosfells- hreppi. Þeir, sem hafa reglubundin innlánsviðskipti við sparisjóð- inn sitja fyrir lánveitingum, en þær nema nú 2000 kr. á rúm- metra í hinni veðsettu eign og eru til allt að 5 ára. Einnig kaupir sparisjóðurinn minni óveðtryggða víxla til skemmri tíma af viðskiptavin- um sínum. STAÐAN VIÐ SEÐLABANKA GÓÐ Staða sparisjóðsins við Seðla- banka íslands var mjög góð og í árslok nam innstæða á við- skiptareikningi kr. 207,7 millj. Á árinu lenti sparisjóðurinn aldrei í yfirdrætti hjá Seðla- bankanum fremur en áður. Bundið fé sjóðsins í Seðla- bankanum jókst úr 303,6 millj. í kr. 441,6 millj. kr. eða um 45,4%. Þannig námu heildar- innistæður sparisjóðsins í Seðla- bankanum kr. 649,4 millj. í árs- lok 1977. Heildartekjur sjóðsins jukust um kr. 124,2 millj. eða 56,4% en vaxtagjöld hækkuðu um 81 millj. kr. eða 49,2%. Brúttórekstrarhagnaður spari- sjóðsins varð meiri en nokkru sinni fyrr og um tvöfallt betri en árið á undan. Alls nam rekstrarhagnaður kr. 37,9 millj. en það samsvarar 11% af heild- artekjum sparisjóðsins á árinu. Varasjóður nemur 106,2 millj. kr. Ef miðað er við bruna- bótamat hússins að Skólavörðu- stíg 11 og fasteignamat lóðar- innar má telja hreina eign sparisjóðsins a.m.k. 375 millj. Baldvin Tryggvason er spari- sjóðsstjóri Sparisjóðs Reykja- víkur og nágrennis. FV 4 1978 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.