Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 97
stöðugt á hlaupum á eftir mér. Þær voru feitar, mjóar, gamlar og ungar. — Hvað hefur gerzt. Ertu orðinn of gamall? — Nei, en ég er hættur að ræna kventöskum og prófa ekki lengur neitt, sem reynir jafn- mikið á mann líkamlega. — Með þessum bikini-baðföt- um fylgir svo ókeypis eintak af handbókinni: „Karate — leiðin til sjálfsvarnar.“ — Afhverju kemurðu einn í partíið, Jói. Hvar er konan? — Hún var í slæmu skapi. — Yfir hverju? — Að ég vildi ekki hafa hana með í partíið. — Jæja, Þorlákur. Nú sýnist mér vera kominn tími fyrir þig að hætta. en hann. Hann varð alveg band- vitlaus. — Ef ég dey nú á undan þér, Kalli. Ætlarðu þá að gifta þig aftur? — Ekki strax. Ég myndi fara í gott sumarfrí áður. — Nú gengur þetta ekki leng- ur forstjóri. í fyrra hafði ég 3 milljónir í kaup hérna en eyddi þreinur og hálfri. Það þýðir að það kostaði mig 500 þúsund að vinna hjá þessu fyrirtæki. — • — Hjónin frá Patreksfirði voru á ferðalagi í London. Þau vildu auðvitað prófa tveggja hæða strætisvagnana frægu. Frúin fékk sér sæti niðri, en eigin- maðurinn fór upp á efri hæð- ina. En hann kom fljótt niður aftur. — Afhverju ertu kominn strax aftur. Svimaði þig þarna uppi. — Nei, en það er enginn andskotans bílstjóri þarna uppi. Læknir. Vilduð þér nú ekki hjálpa mér, sagði piparmærin, sem var komin dálítið til ára sinna. — Eg get alls ekki sofið á nóttunni. Mig dreymir, að það komi til mín ungur maður, Iáti vel að mér og þá vakna ég upp og get ekki sofnað það sem eftir er nætur. — Jæja, fröken. Þér ættuð að taka þessar pillur rétt áður en þér farið að sofa og þá er vandamálið fljótlega leyst. Komið aftur eftir eina viku eða svo og þá er vandamálið von- andi úr sögunni. Og vikan leið. Gamla pipar- mærin kom til læknisins. — Mér sýnist þér ekkert líta betur út. Sofið þér ekki vel á nóttunni?, spurði Iæknirinn. — Jú, það hefði ég nú haldið. En nú er ég farin að sakna herr- ans, sem hélt vöku fyrir mér. Tveir þaulsetnir á bekkjum skrúðgarðanna ræðast við: — Heyrðu, ljúfurinn, Það var nú þannig í gamla daga, að kvenfólkið var bókstaflega FV 4 1978 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.