Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 45
ast fyrir fatnað, sem það saumar undir merkinu Lee Cooper, sem er alþjóðlegt merki en föt af þessari gerð eru saumuð víða um heim og meðal annars hjá Sportver hér á íslandi samkvæmt sérstöku leyfi. Tilefni þessara inngangs- orða Björns var spurning okk- ar um það, hvernig staða inn- lends fataiðnaðar væri í sam- keppni við fataiðnað á lág- launasvæðum úti í heimi, eins og til dæmis Austurlöndum fjær, og hvort það væri eðli- legt hlutverk fyrir íslendinga „íslenzkur iðnaður þarf öðrum atvinnuvegum fremur að taka ú móti því fólki sem kemur á vinnumarkaðinn.“ að byggja upp fataiðnað miðað við þær aðstæður í stað þess að vinna að sérhæfingu á öðr- um sviðum framleiðslu. f framhaldi af þessu vék Björn síðan að markaðsskilyrð- um hjá íslenzkum iðnaði og þá með tilliti til samkeppni frá þróunarsvæðum. Björn: — Við skulum gera okkur grein fyrir, að það má að vissu leyti skoða ísland sem vanþróað land vegna þess að skilyrði til iðnrekstrar hafa ekki verið fyrir hendi á íslandi í áraraðir. Við í Félagi ís- lenzkra iðnrekenda höfum haldið því fram, að við höfum ekki verið búnir að gera það, sem þurfti að gera, áður en við gengum í EFTA á sínum tíma. Ef við förum að bera okkur saman við aðstöðu erlends iðn- aðar, og þá í EFTA-löndunum sérstaklega, sem er eðlilegt í þessu tilviki, má segja, að þau stjórnunarlegu skilyrði, sem iðnaður í þeim löndum býr við, séu enn ekki komin á íslandi. Iðnþróunaráætlun hefur t.d. aldrei verið til og ekkert mark- „Við heyrum stundum að við iðnrekendur séu mað barlóm. Það má ef til vill túlka það alla vega. En við erum að halda fram staðreyndum.“ visst unnið að gerð hennar ennþá. F.V.: — En hvernig er staða fataiðnaðarins annars staðar á Vesturlöndum eða í Ameríku í samkcppni við fataverksmiðj- ur í þeim löndum sem búa við mun ódýrara vinnuafl? Björn: — Það eru víða erfið- leikar. Sums staðar hefur verið gripið til þess ráðs að hafa sér- staka innflutningskvóta. í sum- um tilfellum eru það evrópsk eða amerísk fyrirtæki, sem eiga verksmiðjur í Austurlöndum og flytja þangað hráefni til framleiðslunnar en láta síðan vinna það þar. Helztu aðgerðir af hálfu stjórnvalda í háþróaðri iðnaðar- löndum, sem átt hafa i vök að verjast vegna þessarar sam- keppni, hafa verið sérstakar hömlur á innflutning frá þess- um löndum, og í sumum tilfell- um eru sérstök gjöld lögð á hann. Stundum, þegar maður hugs- ar um stöðu okkar í samkeppn- inni, þá erum við að sumu leyti í svipaðri aðstöðu og t.d. Norð- „Svo ég taki dæmi af sænska fataiðnaðinum þá borgar sænska ríkið 750 krónur í stuðning fyrir hvern unninn klukkutíma.“ ur-Noregur eða Norður-Skot- land. Á þessum stöðum eru sér- stök þróunarsvæði og stjórn- völd hafa gert sérstakar ráð- stafanir til þess að koma upp samkeppnishæfum iðnaði í þessum landshlutum. Það hefur verið meginregla okkar iðnrekenda að fara ekki fram á neina sérstöðu fyrir ís- lenzkan iðnað. Og við höfum aðeins beðið um að fá að keppa við aðrar atvinnugreinar á fs- landi á jafnréttisgrundvelli. Ef jafnréttisgrundvöllur væri fyr- FV 4 1978 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.