Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 18

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 18
Ný-merkantílismi: Kaupið framleiðslu f ósturlandsins! Finnar og Svíar leggja mikið upp úr kynningu og sölu á innlendri framleiðslu Á undanförnum árum hefur okkur íslendingum verið blásin í brjóst þjóðrækni í neyzluvenjum okk- ar. í þessu hafa íslenzkir iðnrekendur gengið hvað harðast fram og náði barátta þeirra hámarki með iðnkynningarárinu. Undir slagorðinu „Veljum íslenzkt“ tókst iðnkynningu að fá 46% íslendinga til að huga að þjóðarhag, gjaldeyriseign og tryggingu atvinnu við innkaup í stað 12% áður. En slíkar herferðir eru ekk- ert séríslenzkt fyrirbrigði nema síður væri. í flestum löndum heims, ekki sízt í helztu við- skiptalöndum íslendinga hefur gætt sívaxandi þjóðernisstefnu í viðskiptum, bæði i utanríkis- viðskiptum og á innlendum markaði. Hafa framleiðendur og ríkisstjórnir hvarvetna reynt að byggja í kringum sig við- skiptamúra, og í því skyni reynt að fara i kringum alþjóðasamn- inga, beitt gengisstefnu, mis- munað innflutningi með styrkjakerfi eða alið á þjóð- rækni kaupenda. # Herferð í Finnlandi í Finnlandi hefur til dæmis staðið yfir herferð fyrir því að neytendur kaupi innlendar vörur. Þar líkt og hér eru rök eins og viðskiptajöfnuður og atvinna notuð í baráttunni fyr- ir þjóðhollum innkaupum. Finnska ríkisstjórnin stendur af heilum hug á bak við her- ferðina og ver til hennar um 100 milljónum íslenzkra króna á þessu ári, en það er hálf fjár- Iíúðargluggi í Svíþjóð þar sem vegfarendur eru hvattir til að kaupa sænskt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.