Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 25

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 25
samningum, þó ekki væri nema hvað þau græða á heimsverð- bólgunni, sbr. skuldir þeirra við vestræn ríki. Á sama hátt má álykta að aukning samskipia verði Sovétríkjunum meiri efnahagslegur ávinningur en mótherjanum á fjölmörgum sviðum, því að markaðskerfið á Vesturlöndum hefur óneitan- lega þvingað fram gæðavöru og þekkingarleit sem miðast meira við þarfir neytandans en styrkleika út á við. Finnst mörgum jafnvel alræði neyt- andans á Vesturlöndum of mik- ið og vilja beina framleiðslunni i heppilegri farveg. 1. TAFLA Áætlaðar skuldir Austantjalds- ríkja í hörðum gjaldmiðlum í lok 1976. Milljarðar Bandaríkjadala. Búlgaría 2,0 Tékkóslóvakía 1,4 Austur-Þýskaland 3,1 Ungverjaland 3,6 Pólland 9,0 Rúmenía 3,1 Sovétríkin 15,0 Samtals 37,1 Hér er ekki fjallað um þátt Kína sérstaklega, en þeir hafa ekki síður en Sovétmenn getið sér orð fyrir að vera snjallir samningamenn, ef þeim býður svo við að horfa. VERÐBÓLGAN Ég minnist þess að frá þvi var greint hér í útvarpsfrétt- um að verðbólga væri engin í einhverju austantjaldsríki. Þetta er eins og þegar sagt var að á Vopnafirði væri engin verðbólga því að allt væri skrif- að. En verðbólga getur lýst sér í því að vörugæðum fer hrak- andi, skammtar minnka o.s.frv. Áætlað hefur verið að verð- bólga hafi verið 10—15% aust- an tjalds á sl. ári, sem er ekkl óáþekkt því sem gerist vestan tjalds í Evrópu, þótt einstök lönd skeri sig úr með minni vei'ðbólgu, eins og Sviss og Vestur-Þýskaland. Hins vegar er ekki vafi á því að sú mikla verðbólgualda sem i’eis 1973 varð ekki eins há austan tjalds og menn hafa jafnvel velt því fyrir sér, hvort frjálst markaðskerfi hafi staðið sig betur við þær aðstæður en miðstýrðu kerfin. Mismunandi verðbólga endurspeglast lítið í viðskiptasamningnum, því að yfirleitt er tekið mið af mark- aðsverði í vestrænum ríkjum þegar viðskipti eiga sér stað milli austurs og vesturs. ÁRANGUR HAFTASTEFNU HÆPINN Þegar á heildina er litið er freistandi að draga ályktun að sú haftastefna sem rekin hefur verið að frumkvæði Bandaríkj- anna varðandi viðskipti við lðndin austan tjalds hafði orðið Vesturlöndum til meira tjóns en ávinnings. Bann við því að selja ýmis hráefni o.fl. austur á bóginn varð til þess að þjappa austantjaldsríkjunum saman og réttlæting á viðskiptastefnu Sovétríkjanna gagnvart ná- grannaríkjum sínum. Vaxandi skilningur er á því á Vestur- löndum að viðskiptin þurfi að vera frjálsari. Stundum er ei'fitt að átta sig á því hver er að plata hvern. Mér var sögð sú saga af ráð- stefnu kjarnorkuvísindamanna, sem Bandaríkjamenn og Rúss- ar sóttu, að Bandaríkjamönn- unum var fyrirskipað að segja ekki frá því, sem Rússar hefðu sagt á ráðstefnunni, því að það væri ríkisleyndarmál þar vestra. SMARI HF. Byggingaverktakar Furuvöllum 3, Akureyri Sími 96-21234 Byggjuxxx íbúðir til endursölu. Gerum tilboð í smærri sem stærri verk. Raflagnir, viðgerðir og cfnissala. Leigjum út BROYTx2 og jarðýtu T. D. B 9. SMÁRI HF. FV 4 1978 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.