Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 83

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 83
möstur og ýmislegt fleira og þessa hluti húðum við alla sjálfir. Þá er mikið af verk- efnum sem koma frá ýmsum aðilum. Til dæmis vinnum við mikið fyrir Slippstöðina, enda næstu nágrannar hennar. — Hvað sandblásturinn snertir, sagði Jóhann, — þá fer hann þannig fram, að stálsvarfi er blásið með 110 kílóa þrýst- ingi á flötinn sem á að hreinsa. Þetta er mjög mikilvirk aðferð, sem alveg hvíthreinsar járn. Það er eins með sandblásturinn og húðunina. Við erum bæði að blása okkar eigin framleiðslu og hluti fyrir aðra. Við sand- blásum mikið af því járni sem Slippstöðin notar í skip sín og svo allt það sem við kaldhúð- um. Hins vegar kaldhúðum við ekki annað en það sem við ekki komumst yfir að heithúða. FRAMLEIDDU STAURA FYRIR ALLT LANDIÐ — Reksturinn hjá okkur hef- ur aukist mjög á síðustu árum, sagði Jóhann. — Sérstaklega er aukningin mikil í okkar eigin framleiðslu. I rauninni þyrftum við að stækka við okkur hús- næðið, en við vitum ekki enn hvenær hægt verður að ráðast í svoleiðis stórvirki. Eins og er erum við mest að framleiða ljósastaura, en sú framleiðsla er mest eftir pöntunum. Við höfum til skamms tíma fram- leitt ljósastaura fyrir allt land- ið, en núna er komið annað fyr- irtæki, sem framleiðir staura. — Það er náttúrulega margt fleira sem framleitt er hér, saeði Jóhann. — Sem dæmi má nefna sorpílát, sem mikið hafa verið notuð hér á Akur- eyri og frystiramma fyrir frystihús. En ég tek það fram að við erum eingöngu með ný- smíði, en engar viðgerðir. — Starfsmenn fyrirtækisins eru 14, en yfir sumarið erum við þó oftast fleiri, sagði Jó- hann, — og fyrir hefur komið að það hefur verið unnið á vöktum hér. Þetta kemur af því, að mikið af verkefnum raf- magnsveitna fer fram á sumrin, t.d. línulagnir og uppsetning ljósastaura. Þó við reynum að framleiða eitthvað á lager yfir veturinn, þá dugar það ekki til. AKUREVRI ER BÆR FRAMFARANNA. Þar bíða tækiftæri þeirra, sem kunna að nota þau. Komið — sjaið — kynnist AKUREYRI framtíðarbær FV 4 1978 83
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.