Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 57

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 57
Sjávarf réttir: Vettvangur fyrir auglýsingar um ýrnsar fjárfestinga' vörur heimila Fótboltahetjan O. J. Simpson. mill kemur að staðaldri fram í auglýsingum og stundum með Chris Evert, fyrir Short & Sassy sjampó, John Wayne aug- lýsir meðal annars Datril höf- uðverkjatöflur og Catherine Deneuve er jafn falleg, hvort sem hún auglýsir Cannel No. ö ilmvötn, eða Lincoln og Mer- cury bíla. Samtök leikara í Bandaríkj- unum áætla að meðlimir sam- takanna hafi um 100 milljónir dollara í tekjur af auglýsing- um á ári. Talsvert af þessu fer til þekktra leikara, en auk þess er stór hópur leikara, sem ekk- ert gerir annað en að leika í auglýsingum eða lesa með þeim texta. Sumir þeirra hafa náð gífurlegum tekjum vegna þess að þeir fá borgað í hvert skipti sem auglýsing er sýnd og sum- ar eru notaðar árum saman. Einn af hæst launuðu leikur- um í Bandaríkjunum er til dæmis Derek Thomas, sem las enskan texta á nýrri landkynn- ingarmynd um ísland, sem gerð var fyrir tveimur árum. Hann les til dæmis auglýsingar fyrir sum af stærstu fyrirtækjum Bandaríkjanna, svo sem IBM, General Motors, American Tele- phone and Telegraph og fjöl- mörg önnur. „Sjávarfréttir eru mjög vel af- markað blað, sem fjallar um allt sem lýtur að sjávarútvegi, hvort sem það snertir sjómenn, útgerðarmenn, eða þá sem reka og sfarfa við fiskiðnað. Af því leiðir að venjulega er augljóst hverj,um hentar að auglýsa þar.“ Þetta segir Inga Ingvarsdótt- ir, en hún hefur verið auglýs- ingastjóri Sjávarfrétta í þrjú ár. Áður starfaði hún við við- skiptahandbókina íslensk fyrir- tæki, sem Frjálst framtak hf. gefur út. Hún segir einnig: ,,Um 80 prósent af auglýsing- um í blaðinu eru fyrir vörur, sem eru notaðar í útgerð og fiskvinnslu. Um 20% eru aug- lýsingar fyrir ýmsar aðrar vöi'- ur, sem henta sjómönnum og öðrum starfsmönnum í sjávar- útvegi. Bilar eru talsvert aug- lýstir. Einnig hótel, ferðalög og húsgögn.“ „Raunar hef ég oft undrast að þeir, sem selja ýmis konar fjárfestingarvörur til heimila, skuli ekki auglýsa meira í Sjáv- arfréttum en raun ber vitni. Sjávarfréttir ná til mjög stórs markaðar karlmanna, sem hafa mikinn kaupmátt. Yfirleitt taka þeir þátt í ákvörðunum um kaup á fjárfestingarvörum til heimilisins. Sjómenn hafa oft lítinn tíma til að sinna slíku, þegar í land kemur og vilja gjarnan nota þær frístundir, sem til falla á sjó, til að kynna sér slík mál.“ ,,Ég held að það séu fáir sjó- menn og útvegsmenn, sem ekki lesa Sjávarfréttir. Sama er að segja um þá, sem starfa við fiskiðnaðinn og þjónustugrein- ar tengdar sjávarútvegi.“ ,,Mín tengsl eru fyrst og fremst við menn, sem selja vör- ur til sjávarútvegsins, en einn- ig við framkvæmdastjóra fisk- Inga Ingvarsdóttir, auglsýingastjóri Sjávarfrétta. 57 FV 4 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.