Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 65
Lr bandarískum stjórnunarfræðum
Hver er
árangur stjórnunar-
starfsins?
Michael Korda, sem skrifað hefur margar bækur um stjórnun,
segir að árangur stjórnunar fari næstum jafn mikið eftir því
hvernig stjórnandinn komi persónulega fyrir sjónir annarra eins
og árangur fyrirtækisins breytist í viðskptum.
Hér lýsir hann nokkrum atriðum, sem einkenna hinn árangurs-
ríka stjórnanda og hvernig stjórnandi getur tileinkað sér þessi
einkenni.
nagandi gleraugnaspöngina,
baðandi út höndunum o. fl.
Það er einkenni gervistjórn-
enda.
• Vertu sjálfum þér sam-
kvæmur, segðu ekki eitt í dag
og annað á morgun. Reyndu
að þroska dómgreindina með
• Það er ekki nóg að' vera
duglegur og atorkusamur. Það
verður einnig að sjást utan á
stjórnandanum, ef svo má að
orði komast. Gakktu beinn og
markvisst í stað þess að silast
áfram með hendurnar í buxna-
vösunum, og, umfram allt,
berðu höfuðið hátt.
• Sittu á rassinum og sittu
beinn, þegar þú situr, í stað
þess að liggja aftur á bak eða
fram á borðið, eða leggja leti-
lega undir flatt, eins og þú vær-
ir kartöflupoki, sem slengt
hefði verið í stólinn. Umfram
allt, — sýndu að þú sért á lífi
og að þú sért að vinna með
vakandi huga að þeim málefn-
um, sem eru á döfinni. —
Sýndu af þér viðbragðsflýti
án þess að vera álitinn óvarkár.
Til þess að svo megi verða
þarftu að geta hugsað fljótt og
rökrétt, en það er einmitt
ástæðan fyrir því áð ekki eru
allir til þess fallnir að stunda
stjórnunarstörf með árangri.
Láttu ekki plata þig til þess
að vera með úrelta „stæla“,
Hinn
fullkomni
bandaríski
forstjóri.
Snyrtimenni
á borð við
þennan eru
ímynd hins
virðulega
forstjóra
á myndtum
í bandarísk-
um tíma-
ritum.
FV 4 1978
(55