Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 78
Prentverk Odds Björnssonar: Bókaútgáfa vaxandi þáttur í starfseminni Tvö vikublöð, tvö tímarit og fjöldi annara verkefna I nýju 2000 fermetra húsi við Tryggvabraut á Akureyri er Prentverk Odds Bjömssnar til húsa. En þótt húsnæðið sé nýtt er fyrirtækið gamalt í hettunni. Oddur Bjömsson stofnsetti fyrirtækið úti í Kaupmannahöfn 1897 og var þá eingöngu með bókaútgáfu. Afkomendur Odds hafa haldið rekstr- in.um áfram að honum gengnum og er 'þetta því með elstu fjölskyldufyrirtækjum á landinu. I skrifstofu POB hitti Frjáls verslun fyrir Gunnar Þórðarson skrifstofustjóra og fékk hann til að segja frá starfsemi fyrirtækisins. — Við vorum að halda upp á 80 ára afmæli POB í fyrra, sagði Gunnar, — en þetta byrj- aði allt með bókaútgáfu Odds Björnssonar í Kaupmannahöfn. Þar gaf hann m.a. út Bókasafn Alþýðu sem var mjög vinsælt. Árið 1901 flutti hann hingað og setti upp prentsmiðju. Kom hann þá með vélar að utan sem þóttu mjög nýtískulegar. M.a. var hann með svokallaða hraðpressu, sem var þó hand- snúin. Þá kom hann með mikið af letri og skreytingum, bæði fyrir prentun og bókband. Fyrst var prentsmiðjan til húsa í Að- alstræti 17 en flutti árið 1930 í Hafnarstræti 90, þar sem KEA var áður til húsa. Árið 1945 var svo byggt prenthús að Hafnar- stræti 88 b. Það er á tveimur hæðum, 500 fermetrar hvor hæð. Þar var starfsemin svo öll til húsa þar til á síðasta ári að við fluttum í þetta nýja hús við Tryggvabraut 18—20. Það er í allt 2000 fermetrar. Vinnu- salur er 900 fermetrar, en svo er þriggja hæða bygging með hæð fyrir skrifstofur, og papp- írs- og bókageymslur eru á sitt hvorri hæðinni. GÁFU ÚT 15 BÆKUR í FYRRA — Starfsemin hefur alltaf verið keimlík gegnum árin, sagði Gunnar, — en alltaf að aukast. Bókaútgáfan er að verða stærri og stærri þáttur í starfseminni. Á sl. ári gáfum við út 15 bækur. Vegna afmæl- isins í fyrra höfðum við endur- útgáfu á þjóðsögum sem Oddur Björnsson hafði gefið út 1908. Við höfum mikið gefið út af bókum eftir íslenska höfunda, sérstaklega barnabækur. Við Gunnar Þórðarson, skrifstofu- stjóri hjá POB. 78 FV 4 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.