Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 53
okkar smekk en t.d. ensk fata- efni. Það gætir í þessum munstrum áhrifa frá Italíu, þar sem munsturgerð stendur mjög framarlega. F.V.: — Verður enn vart til- hneigingar hjá mönnum til að ganga í sömu fötunum þar til þau eru gatslitin eða vilja menn fleiri sett til skiptanna? Björn; — Innkaupahættir hafa mjög mikið breytzt og sal- an dreifist á allt árið nokkuð jafnt nú orðið í stað þess að áður voru föt helzt keypt fyrir jóiin. Hin yngri kynslóð er með þvi markinu brennd, að hún slítur ekki út fötum og kaupir meira eftir tilfinningunum ef hún á fyrir þeim. F.V.: — Hve margir vinna hjá Sportveri, við sjálfa fram- duga okkur miklu lengur en raun varð á. í verksmiðjunni er sérstök deild, sem annast framleiðslu á Lee Cooper-fatnaði og hún skilar um 5000 buxum á mán- uði. Sú framleiðsla fer fram allan ársins hring og þá eru framleiddar mismunandi gerðir eftir árstíðum. Hér saumum við að meðaltali 250 Lee Cooper- buxur á dag og 40 sett af karl- mannafötum. F.V.: — Hvernig hcfur tekizt að fá hæft starfsfólk í vinnu sem tryggji vöruvöndun við saumaskapinn? Björn: — Það hefur tekizt sæmilega og fer batnandi. Þró- unin í þá átt hefur verið veru- leg. Nú er Iðnskólinn kominn með sérstaka fataiðnaðardeild, orði. Og núna um þessar mund- ir erum við að koma á persónu- legum bónus innan hópsins, þannig að þær beztu og dug- legustu fái að njóta sín í hópn- um. Það er óhætt að segja, að kaupið hér er almennt í ákvæð- isvinnunni 30-—60% hærra en Iðjukaupið. F.V.: — Hvernig er þá vinnu- tíma háttað? Björn: — Hann er þessi vanalegi, frá 8.00—16.15. Það er stöku sinnum unnin yfir- vinna, t.d. þarf sníðadeildin stundum að vinna lengur til að verkefni fyrir saumadeildina séu næg. En það er ekki föst yfirvinna. F.V.: — Eru konurnar hér yfirleitt við störf allan daginn Á fatasýningu í Lído við Skaftahlíð 1965, Hægfara breytingar eru í karlmannatízkunni en samt má glögglega sjá að hér er gömul tízka á ferð. Sýnd föt frá Sport- veri á tízku- sýningu í Laugar- dalshöll. eða þurfa útivinnandi húsmæð- ur kannski að skipta deginum? leiðsluna og í verzlununum? Björn — Það eru um 95 manns samtals, sem koma við sögu í öllum rekstrinum, þar af 18 í verzlununum. F.V.: — Hvaða starfsemi er það, sem fram fer liér í aðal- stöðvunum við Vitastíg og Skúlagötu? Björn: — Hér höfum við miðstöð fyrir skrifstofurekstur- inn í fyrirtækinu, þar á meðal allt bókhald og viðskipti við banka. Og hér er öll verk- smiðjustarfsemin. Húsnæðið er samtals 1500 fermetrar og það er að verða alltof lítið, átti að þar sem verkstjórar fyrir fata- iðnaðinn eru sérstaklega menntaðir. Ég vænti góðs af því starfi, sem er byggt upp á fyrirmyndum frá Norðurlönd- unum. F.V.: — Hvað fær saumakona að jafnaði í laun fyrir störf sín í þessari verksmiðju? Björn: — Hér er unnið eftir taxta Iðju en við höfum tvenns konar ákvæðisvinnu. í jakka- og buxnadeildinni, sem tilheyr- ir fötunum, vinna stúlkurnar eftir persónulegu akkorði, tíma- mældu, en Lee Cooper-deildin vinnur aftur á móti í hópakk- Björn: — Það er ekki mikið. Aðallega eru þetta heilsdags- stúlkur. F.V.: — Ef við víkjum svo aftur að hinum almennu vanda- málum íslenzks iðnaðar. Björn: — Ég vil í því sam- bandi aðeins benda á, að það hefur þótt nauðsynlegt að setja sérstök lög fyrir þær verk- smiðjur, sem ríkið og erlendir aðilar reka hér á landi. Enginn erlendur aðili myndi nokkurn tíma ljá máls á því að hefja iðnrekstur á íslandi ef honum væri gert að búa við sömu rekstrarskilyrði og íslenzkum FV 4 1978 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.