Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 87
BETRI TÆKJABÚNAÐUR — Flug til Akureyrar má teljast nokkuð öruggt, fullyrti Sveinn. — Ég hef talið þá daga sem flugvélar voru ekki hreyfð- ar hér frá 1973—1977. Að með- altali féll enginn heill flugdag- ur úr tímabilið júní til sept. þessi ár. í maí og okt. voru að meðaltali tveir dagar sem ekk- ert flug var og tímabilið nóv.— feb. 4 dagar. Öryggið byggist m.a. á því að alltaf er verið að bæta við tækjum til snjómokst- urs og til að bæta brautarskil- yrði. Sl. haust tókum við notkun síló, sem hitar sandinn sem við dreifum á brautina. Þá fengum við í vetur stórvirkan sóp, sem getur hreinsað til síð- asta snjókorns. Siglingatækin sjálf hafa hins vegar lítið breyst. Ef hægt er að koma fyr- ir radíóvitum til að gera mögu- lega lendingu úr suðri, yrði flug hingað enn öruggara. Eins og er er bara hægt að lenda úr norðri. Þá gæti lenging braut- arinnar orðið til gagns fyrir okkur. Núna er hún 1565 metr- ar og þarf að vera alveg hrein og hálkulaus til þess að þotur geti lent á henni. Ef við fengj- um lengingu upp í 1800—2000 metra gætu þotur athafnað sig hér við verri skilyrði. 10—15% AFFÖLL í SÆTA- BÓKUNUM Þó skilyrði til allra athafna hafi batnað, koma alltaf fyrir tímabil sem flug gengur illa vegna veðurskilyrða. Þannig var það eftir sl. páska, þegar allt að 800 manns biðu eftir flugi á Akureyri. — Þegar svona hnútar eru að losna, og feyndar alltaf, sagði Sveinn, — þá eru mestu vandræðin vegna auða sætisins eins og við köll- um það. Það eru pantanir sem fólk skilar sér ekki í. Að jafn- aði eru 10—15% afföll. Við höfum ekki viljað yfirbóka i vélarnar, því það getur boðið upp á enn meiri vandræði. Þess í stað hefur verið farið út i að skrá fólk á biðlista og því jafn- vel sagt að koma upp á von og óvon. Þegar miklir fjöldaflutn- ingar eiga sér stað, eins og eftir síðustu páska, þá er þetta á- berandi. Launaijreiðentiur Valdið starfsmönnum yðar ekki óþœgindum. Gerið skil á orlofsfé fyrir 10. hvers mánaðar. M^aunþegar Berið saman reikningsyfirlit og launaseðla. Tilkynnið strax um skekkjur. Gœtið þess að gefa upp rétt nafnnúmer. Póitgíróitofan / Orlofsdeild FV 4 1978 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.