Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.04.1978, Blaðsíða 49
sér að við getum flutt inn hinar og þessar vörur undir Lee Cooper-merkinu, sem við fram- leiðum ekki, og nú hefur aðeins komið til mála, að við hefjum skiptiframleiðslu við þá. Þá munum við framleiða ákveð- inn vöruflokk, sem er ekki í því magni, að það myndi borga sig fyrir neinar hinar verk- smiðjurnar að standa í fram- leiðslu á honum. í staðinn kæmi svo, að við myndum kaupa af þeim, það sem þeir geta framleitt á hagkvæmari hátt en við. Þessi hugmynd er að þróast. Nýlega bauð Lee Cooper ákveðið módel á mark- aði, sem myndi henta okkur, þannig að vel getur farið svo, að við byrjum að framleiða það. F.V.: — Hvaða umsögn hlutu fötin frá ykkur, sem flutt voru út til Danmerkur á sínum tíma? Björn: — Það var allt í lagi með gæði og frágang en við gátum ekki keppt í verði, því að þessir sömu aðilar keyptu föt frá Júgóslavíu. Það sér hver maður, sem fylgzt hefur með þróuninni á íslandi, að það er erfitt að keppa við þá. F.V.: — Nú er stundaður all- mikill innflutningur á erlend- um karlmannafötum til Islands. Hvernig standa innlendir fram- Ieiðendur að vígi í samkeppni við þann innflutning á þessum liefðbundna karlmannafatnaði? Björn: — Það er dálítið erf- itt að flokka, því að á seinni ár- um hafa orðið verulegar breyt- ingar á neyzluvenjum. Nú er til dæmis mikið um leðurjakka, sem notaðir eru eins og tweed- jakkar áður. Og þeir voru fram- leiddir hér innanlands. Það má því segja, að neyzlubreytingar hafi haft mikil áhrif. En í hin- um hefðbundnu karlmannaföt- um, sem við flokkum gjarnan svo, höfum við íslendingar verulegan hluta af markaðn- um. Það eru margar ástæður fyrir því. í fyrsta lagi, að við höfum hagað okkur í samræmi við þær sérkröfur, sem gerðar eru á markaðnum. í öðru lagi höfum við getað haft miklu meiri fjölbreytni í sniðum og efnurn af því að við þekkjum markaðinn. Svo má og geta þess, að flestar verksmiðjur er- lendis vilja fá pantanir sex mánuði fram í tímann. Fáir vilja kaupa verulega mikið magn í svo sem 25 stærðum og álíka mörgum efnum hálft ár fram í tímann og fá ekki nema 35% fyrir að selja vöruna og liggja svo með hana. Þetta ger- ir að verkum, að við eigum auðveldara með að framleiða upp í skörðin. Þegar skörðin koma í lagerinn í verzluninni eigum við hægt með að bæta það upp. F.V.: — Er hugsanlegt að hátt framleiðsluverð á innlend- um fatnaði og álagningarvanda- mál hjá innflutningsverzlun og smásöluverzlun geri það að verkum, að verð á innfluttum fötum gæti verið mun lægra en það er? Björn: — Það er rétt hugsan- legt, ef við keyptum nógu mik- ið magn af einhæfri fram- leiðslu. En þegar á að fara að sortera niður, bæði margar teg- undir og stærðir, verður það óneitanlega dýrari vara. Þann- ig held ég, að íslendingar eiei erfitt með að fá beztu kjör í þessari tegund vöru. F.V.: — Hvaða erlend fram- leiðsla er það, sem innlendir karlmannafataframleiðendur telja sig helzt keppa við? Björn: — Það, sem okkur hentar bezt miðað við smekk og gæði, eru föt frá Norður- löndunum, og þá hefur Finn- iand sérstöðu. F.V.: — Eru tízkubreytingar í karlmannafatnaði mjög hæg- fara? Björn: — Já. Þó hefur a- standið breytzt nokkuð síðustu árin, því að á þennan venju- lega kalmannafatnað er herjað af sportfatnaði margs konar. Það er allt annað viðhorf nú til fatnaðar með breyttum neyzlu- venjum og auknum frítíma en var fyrir tíu árum. F.V.: — Hvaðan koma þeir tízkustraumar, sem ráða útliti karlmannafata hjá ykkur? Björn: í grundvallaratriðum má segja að þeir komi frá Norðurlöndum. Við höfum fengið snið þaðan og menn frá okkur hafa farið til Norður- landanna að mennta sig. Þær breytingar hafa orðið á fram- leiðslunni hjá okkur síðustu árin að hærra og hærra hlutfall hefur verið miðað við þarfir ungs fólks. Ég hygg að um 70% af framleiðslunni sé keypt af ungu fólki. F.V.: — Hvaðan kaupið þið efni í föt? Björn: — Við kaupum mikið af efnum frá Sviss og Þýzka- landi. Það er eins og munstrin, sem Svisslendingar og þjóð- verjar framleiða séu meira að 49 FV 4 1978
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.