Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.05.1978, Blaðsíða 3
Sérrit um efnahags-, viðskipta og atvinuumál. Stofnað 1939. Útgcfandi: Frjálst framtak hf. Tímaritið er gefið út í samvinnu við samtök verelunar- og athafnamanna. Skrifstofa og afgreiðsla: Ármúla 18. Slmar: 82300 - 82302. Auglýsingasimi: 82440. Framkvæmdastjúri: Jóhann Bricm. Aðstoðarframkvæmdastjóri: Pétur J. Eiríksson. Ritstjóri: Markús öm Antonsson. Blaðamaður: Margrét Sigursteinsdóttir. Auglýsingadeild: Bima Kristjánsdóttir. Sigurður Konráðsson. Kynningardeild: Birna Sigurðardóttir. Framlciðslustjóri: Ingvar Hallstcinsson. Ljósmyndir: Loftur Ásgeirsson. Skrifstofustjóm: Kristfn Orradóttir. Olga Kristjánsdóttir. Setning: Prentsmiðjan Oddi hf. Prentun: Félagsprentsmiðjan hf. G. Benediktsson. Bókband: Fclagsbókbandið hf. Litgrcining kápu: Myndamót hf. Prentun kápu: Prenttækni hf. Áskriftargjald kr. 665 á mánuði. lnnheimt tvisvar á ári kr. 3990. ÖII rcttindi áskilin varðandi efni og myndir. FRJÁLS VERZLUN cr ekki rikisstyrkt blað. Til lesenda... Frjáls verzlun er nú I fyrsta skipti offsetprentuö, og þær breytingar, sem þegar hafa orðið á blaðinu og uerða nú á næstu mánuðum, eru fyrst og fremst gerðar til þess að það uerði sífellt I takt við tímann. l/ið ætlum að gera blaðið betra og vandaðra með nýtízkulegri hönnun. Takmark okkar er, að Frjáls verzlun og önnur sérrit útgáfufyrir- tækis okkar verði sambærileg við það sem gerist á þessu sviði úti í heimi. Einhver kann:að segja, að við tökum stárt upp I okkur með þessu. Við gerum það alls ekki. Blæbrigðamunur verður alltaf á ísl- enzku blaði og stðrblöðum erlendis af skiljan- legum ástæðum. En við ætlum að sýna fram á, að íslenzk útgáfufyrirtæki og íslenzkur prent- iðnaður geti gert jafn vel og erlendir aðilar. Frjáls verzlun er málgagn frjálsrar verzlunar og hins frjálsa framtaks I landinu. A tímum aukinnar opinberrar Ihlutunar og rlkisumsvifa verður að sporna við. Frjáls verzlun verður þátttakandi I þvl hár eftir sem hingað til. En þetta er opið blað, sem ekki þjdnar neinum tilteknum stéttum manna I þjððfélaginu, heldur starfar I anda hinnar vlðtæku merkingar, sem frjáls verzlun og einstaklingsframtak hafa I Islenzkri sögu og sjálfstæðisbaráttu Islendinga. Uið fögnum breytingum á blaðinu og vonum að þær verði vel þegnar. Ritstjðri blaðsins, Markðs Drn Antonsson, og Ingvar Hallsteinsson, prentverkfræöingur hafa skipulagt þær og ber að þakka það verk. Ingvar Hallsteinsson hefur um árabil unnið við blaðaðtgáfu I Bandaríkjunum og er nýkominn til starfa hjá Frjálsu framtaki, Uæntir fyrirtækið mikils af störfum Ingvars og býður hann velkominn. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.