Frjáls verslun - 01.05.1978, Page 7
og nú
Blessuð skepnan. Það er ekki svo lítið sem við eig-
um þorskinum að þakka og hefur hann unnið til
langhunda með hástemmdu lofi. Það látum við hins
vegar vera að þessu sinni. En þorskurinn kemur við
sögu í stuttri grein, sem birtist í nýjum þætti
Frjálsrar verzlunar Markaðurinn. Það er ætlunin að
þessi kafli í blaðinu birtist reglulega og mun hann
eins og nafnið bendir til, lýsa ástandinu ímarkaðs-
málum fyrir íslenzka útflytjendur og einnig greina
frá horfum á heimsmarkaði að því er varðar inn-
flutning okkar sjálfra á margs konar nauðsynjum.
Að þessu sinni er m.a. skýrt frá þróun fiskverðs í
Bandaríkjunum og þar á þorskurinn sinn kapítula í
þessu blaði. Bls. 25.
Á ferð og flugi
38 Að opna landið og vernda það.
Viðtal Frjálsrar verzlunar vlð Árna Reynlsson,
framkvæmdastjóra Náttúruvemdarráös.
40 Varðveitið það, sem íslenzkt er
— segja erlendir ferðamenn á
íslandi.
Birna Bjarnleifsdóttlr, formaður í Félagi lelð-
sögumanna, gerlr greln tyrlr helztu feröamögu-
leikum Innanlands.
45 Um lax- og silungsveiðar.
48 Tólf Edduhótel opin í sumar.
51 Þjónustumiðstöð við Gullfoss.
52 Skipulagðar ferðir um landið.
Friáls verilun skýrir Irá ferOaáietlunum lerðalé-
lage og feröaskrifstofa, sem sklpuleggja Is-
landslarðlr fyrir innlenda og erlenda lerðamenn.
Stjórnun
58 Höfuðverkur — fylgir hann
stjórnunarstörfum?
61 Hvaðáaðgeravið„ómögulega“
starfsmenn?
Eins og kápumyndir bera með sér er aðalefni þessa
blaðs Á ferð og flugi, greinar um ferðamál á íslandi.
Við ræddum við fulltrúa Náttúruverndarráðs um
starfsemi þeirrar stofnunar, fengum leiðsögumann
til að skipuleggja islandsferð fyrir kaupsýslumenn,
sem hér eiga skamma viðdvöl, og sagt er frá fram-
boði á skipulögðum hópferðum um landið. Bls. 38.
Afþreying
71 Hótel '78.
Frjáls verzlun kynnlr helztu gististaði úti um land.
Fjölmiðlar
76 Bíógestum fækkar vegna lit-
sjónvarpsins.
77 Maðurinn í gervi Kojaks.
79 Life lifnar við.
81 Ný vandræði fyrir Pat Boone.
81 Nýjungar í sjónvarpstækni.
Til umræðu
82 Ritstjórnargrein.