Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 22

Frjáls verslun - 01.05.1978, Qupperneq 22
Heildarfjárbinding KEH vegna mjólknrvöru 500 milljónir „Kaupfélag Eyfirðinga er að byggja stóra og dýra mjólkurstöð hér á Akureyri. Þessi mjólkurstöð er svo dýr og stór, að hún tekur allan okkar framkvæmdarmátt meðan hún stendur yfir.“, sagði Valur Arnþórsson, kaupfélags- stjóri, í samtali við Frjálsa verzlun. Um þessar mundir er verið að gera úttekt á framleiðslu mjólkur- samlagsins og er verið aö undir- búa að taka upn nýjar framleiöslu- greinar, þo að forráðamenn kaup- félagsins vilji ekki á þessu stigi segja, hverjar þær verða. Áætlun 1400 milljónir nú Bygging mjólkurstöðvarinnar hefur tekið miklu lengri tíma en upphaflega var áætlað. Kostnaðaráætlun hljóöaöi upp- haflega upp á 300 milljónir króna án vaxta á byggingartímabilinu en nú er heildarbyggingarkostnaður áætlaður 1400 milljónir miðað við verðlag 1978 og eiga þó þessar tölur eftir að hækka enn meir. „Þannig étur verðbólgan stór göt í kostnaöaráætlanir okkar og skerðir möguleika okkar til upp- byggingar. Ef litið er á þróun vörubirgða síðan í ársbyrjun 1973, þá voru þær aö andvirði rúmar 300 milljónir í verzlun og iðnaði en í lok 1977 voru þær u.þ.b. 1250 milljónir.", sagði Valur. Upp- söfnun gífurlegra mjólkurvöru- birgöa hefur dregið mjög úr fram- kvæmdamætti KEA. Þess má geta, að í janúarlok 1977 voru mjólkur- Valur Arnþórsson vörubirgðirnar hjá samlaginu reiknaðar á heildsöluverði, að nirðurgreiðslum viðbættum, 509 milljónir króna, en 1978 var and- virði þeirra orðið 1144 milljónir reiknað á sama hátt. Heildarfjár- binding félagsins á rekstri mjólk- ursamlagsins umfram afturðalán bankanna er 500 milljónir um þessar mundir. „Þessi þróun á sviði hvers konar birgðasöfnunar rýrir að sjálfsögðu getu til fjárfest- ingar og uppbyggingar", sagði Valur Arnþórsson, kaupfélags- stjóri. Búðakerfið endurskoðað Áriö 1976 opnaði KEA svo- kallaða markaðsverzlun, sem gengið hefur mjög vel. Er þessi verzlun sú stærsta sinnar tegund- ar utan höfuðborgarsvæðisins. Annars stendur til að KEA geri gagngera endurskoðun á öllu búðakerfi sínu. Valur kaupfélags- stjóri kvað nánast hægt að fullyrða að búöum yrði fækkað og dregið úr þjónustu, ef ekki fengizt betri rekstrargrundvöllur. Verðsam- keppni er hörð á Akureyri að sögn Vals. Sagði hann ennfremur aö í rauninni væri ágætur grundvöllur fyrir að verzla meö hvers konar aðfluttar nýlenduvörur en hins vegar skorti stórlega á, að álagn- ing á kjöti og kjötvörum stæði undir raunverulegum kostnaði við að verzla með þessar afurðir. Sannleikurinn væri sá, aö álagn- ing á kjöti og kjötvörum stæöi tæpast undir Vá af kostnaði við að verzla með kjöt og kjötvörur og á- lagning mjólkurvara stendur tæp- ast undir helmingi kostnaðar við að verzla með þá vöru, að sögn Vals Arnþórssonar. Hótel KEA stækkar Framundan er mikil uppbygging hjá Hótel KEA á Akureyri. Gisti- herbergi eru nú 28 talsins en þeg- ar viðbótarframkvæmdum lýkur, verða herbergin samtals 80. Þar aö auki veröur veizlusalur fyrir 350 manns og annar salur, þar sem rúmast 250 manns í sæti. Þeim sal má skipta í tvo sali, þannig að hótelið gæti boðið upp á t.d. ágæta ráðstefnuaðstöðu. 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.