Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Síða 32

Frjáls verslun - 01.05.1978, Síða 32
Franskar auglýsingastofur ráðast inn í New York Frönsk auglýsing í New York. Samkeppni við bandarískar auglýsingastofur í strætóbiðskýli á Manhattan. Dagblaðið New York Post birti mynd af auglýsingunni ókeypis og verkamenn hafa verið í óða önn að líma hana upp í strætisvagnabið- skýlum í New York. Auglýsingin sýnir kraftalega vaxinn Frans- mann á stuttum nærbuxum frá franska nærfatafirmanu Emin- ence. Fyrirtækið stendur nú fyrir söluherferð í Bandaríkjunum og reynir að fá ameríska karla til að kaupa „Le French Brief", eins og nærbuxurnar þeirra eru nefndar á Bandaríkjamarkaði. Þessi söluherferð er ekki skipu- lögð af bandarískri auglýsinga- skrifstofu eins og aðrar álíka, heldur frönsku auglýsingafyrir- tæki, sem nefnist TBWA. Það hef- ur sótt í sig veðrið á Bandaríkja- markaði að undanförnu og er velt- an nú um 90 milljónir dollara en átta ár eru síðan það tók til starfa. TBWA er eitt af þremur erlendum auglýsingafyrirtækjum, sem náð hafa fótfestu í Bandaríkjunum að undanförnu og bjóða helztu risa- fyrirtækjunum á vettvangi auglýs- inganna birginn. Þessi evrópsku fyrirtæki hafa haslað sér völl vest- an hafs meö því að kaupa sig inn í bandarísk auglýsingafyrirtæki. Fylgja viðskiptavinum Það sem gerist er einfaldlega það, að auglýsingafyrirtækin fylgja framleiðslufyrirtækjum úr heima- löndunum, sem nú eru mörg hver orðin fjölþjóðleg, inn á bandaríska markaðinn. William Trages, eigandi TBWA segir: ,,Af u.þ.b. 100 viðskipta- mönnum okkar í Evrópu hafa 55 áhuga á að nema land í Banda- ríkjunum. Þjónusta viö evrópsk fyrirtæki á Bandaríkjamarkaöi er sá þáttur í starfsemi okkar, sem hraðast eykst." Trages býst við því, að 20 önnur auglýsingafyrirtæki í Evrópu muni á næstu árum hefja starfsemi í Bandaríkjunum. Mun þetta að sjálfsögðu þýða aukna samkeppni fyrir bandarísku auglýsingafyrir- tækin. 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.