Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Side 50

Frjáls verslun - 01.05.1978, Side 50
Tillögur Ferðamálaráðs Þjónustustöð við Gullfoss — brýn þörf á úrbótum á aðstöðu fyrir ferðamenn. Gullfoss er tvímælalaust einn fjölsóttasti feröamannastaöur á öllu landinu. Samkvæmt upplýs- ingum, sem Feröamálaráö hefur aflaö sér frá ferðaskrifstofum og fleiri aðilum, komu þangað á síöasta ári 60 til 100 þúsund manns sumarmánuðina. Ná- kvæmari upplýsingar eru ekki til. Ferðamálaráð fslands hefur látiö gera tillögur og greinargerð um þjónustustöö viö Gullfoss. Gerðar hafa verið mælingar á landinu í umhverfi fossins, þar sem helst kemur til greina aö reisa mannvirki, gera vegi og stíga. Gert er ráö fyrir aö byggja um 250 fm hús, þjónustustöð, fyrir ferða- fólkið. [ tillögum og greinargerö Ferða- málaráös kemur m.a. fram, aö höfuönauösyn sé að búa vel aö þeim ferðamönnum, sem fara og skoða eitt fegursta náttúrufyrir- þæri (slands. Meö nýjum ferðamálalögum fékk Feröamálaráö aukin verkefni og meiri ábyrgö í umhverfismálum og var því umhverfismálanefnd Feröamálaráös falið aö leggja á ráðin um lausn Gullfossmálsins, en margir eru sammála um, að ástandiö viö Gullfoss hafi veriö þjóöinni til sérstakrar vansæmdar. Á fundum Ferðamálaráðs hafa komiö fram tvær hugmyndir um staöaval þjónustustöövarinnar. Er það annars vegar undir klettunum syðst á stallinum viö fossinn, og hins vegar nærri efri brúninni, í grennd viö núverandi Kjalveg. Frumteikning af feröamannastöðinni við Gullfoss. í skýrslunni kemur fram að sá staöur hafi ýma kosti til mann- virkjageröar, en jafnframt þyrfti aö gera góðan gangstíg og tröppur út frá honum að fossinum. í tillögu umhverfisnefndar Ferðamálaráös er gert ráö fyrir, aö þessu 250 fm húsi verði snyrtiaö- staöa af stærð sem miöast við ár- lega aðsókn, íbúð gæslumanns, afdreþi fyrir gesti, lítilli minjagriþa- sölu og geymslu. Gerð hefur verið frumteikning af feröamannastööinni við Gullfoss og er þar m.a. gert ráö fyrir að hreyfihamlað fólk komist allra ferða sinna. Einnig hefur veriö gerö kostnaöaráætlun fyrir ferða- mannastöðina, miöuð viö verölag í apríl 1978, þegar skýrslan var gerð. I þeirri áætlun er heildar- kostnaöur reiknaöur 63.5 milljónir króna. Stærsti liöurinn er bygging 250 fm húss, 45.0 milljónir, en aðrir þættir í kostnaðaráætluninni eru m.a. vatnslagnir, raflagnir, rotþró og frárennsli, aökeyrsla bílastæöi og frágangur utan húss. Hrafnkell Thorlacius, arkitekt hefur unnið að úrvinnslu hugmynda og tæknileg- um undirbúningi þjónustustöðvar- innar aö Gullfossi. Ferðamálaráðstefnan 1978 var haldin á Hótel Esju, 26. og 27. maí sl. 50

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.