Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1978, Side 52

Frjáls verslun - 01.05.1978, Side 52
hinu mikla. Ekið er frá Nýjadal norður í Skagafjörð og að Hvera- völlum, þar sem gist er í tvær nætur. Aó sjálfsögðu verður farið í sumarleyfisferðir í Þórsmörk og Landmannalaugar, en þangað er einnig farið allar helgar frá því á vorin og fram á haust. Ráðgerðar eru feröir á Kjal- vegssvæðið í júlí og ágúst. Þær ferðir hefjast á föstudagskvöldum, gist á Hveravöllum og í Kerlingar- fjöllum, og farið verður inn í Þjófa- dali, þegar fært er. Á heimleiðinni er komið við í Hvítárnesi. Dags og helgarferðir Ferða- félags íslands standa allt árið um kring og eru löngu orðnar lands- þekktar. 7,— 9. júlí verður t. d. farið á Tindafjallajökul, þann 14,—16. í Landmannalaugar og Hraftinnu- sker og 21.—23. sama mánaðar verður farið inn í Þórsmörk, á Fimmvörðuháls og að Skógum. í dagsferöir verður m.a. farið í söguferð út í Viðey, gengið á Sveifluháls, farið að Tröllafossi, sögustaðir á Þingvöllum skoðaðir, og fjölmargt fleira. VERSLUNIN ÞÓR HF. FÁSKRÚÐSFIRÐI - SÍMI 97-4200 FJÖLBREYTT OG GOTT VÖRUÚRVAL FYRIR FERÐAMENN Þið nefnið það við höfum það Söluumboð: HOOVER HANSPETERSEN STÁLIÐN Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen: Safariferðir og hring- ferðir um landið Úlfar Jacobsen er löngu lands- þekktur fyrir hálendisferðir sínar. Hann hefur nú boðið upp á slíkar ferðir frá því árið 1950, eða í 28 ár. í sumar verður hann enn á ferðinni bæði um óbyggt háiendi Islands og undirlendi í byggð. Njáll Símonarson framkvæmda- stjóri gaf F. V. upplýsingar um fyrirhugaðar ferðir, sem Ferða- Við Herðubreið. 52

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.